Akstur innanlands

21.02.2022

Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 21. febrúar

Vegna óveðurs má búast við mikilli röskun áætlunar bíla frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlands. Seinni ferðin í dag til Vestmannaeyja fellur niður og ferðir til og frá Austurlandi fal...

Akstur innanlands
14.02.2022

Allar áætlanaferðir falla niður mánudaginn 14. febrúar

Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes.  Veðrið á að ganga niður seint í kvöld eða nótt.

Akstur innanlands
06.02.2022

Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 7. febrúar

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri á öllu landinu. Af þeim sökum falla allir áætlunarflutningar niður í fyrramálið og fram yfir hádegi. Við tökum stöðuna um hádegið ...

Akstur innanlands
25.01.2022

Verulegri röskun um allt land í dag 25. janúar vegna veðurs

Búast má við verulegri röskun á áætlunarferðum um allt land í dag vegna veðurs.

Akstur innanlands
05.01.2022

Veruleg röskun á áætlunarferðum í dag og fram á morgun

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri í dag og fram á morgun. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunarflutningum á öllu landinu.

Akstur innanlands
03.01.2022

Ófært til og frá Austfjörðum í dag

Eins og staðan er núna er ófært til og frá Austfjörðum. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunarflutningum á öllu landinu.

Akstur innanlands
23.12.2021

Gjaldskrárbreyting 1. janúar 2022

Þann 1. Janúar 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 3,9%. Þessar gjaldskrárbreytingar eru gerðar í tengslum við hæ...

Akstur innanlands
28.09.2021

Veruleg röskun vegna veðurs á áætlunarferðum í dag 28. september

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir slæmu veðri í dag og í kvöld á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum.

Akstur innanlands
21.09.2021

Röskun vegna veðurs á áætlunarferðum í dag 21. september

Búast má við röskun á öllum áætlunarflutningum í dag vegna veðurs.

Akstur innanlands
23.07.2021

Eimskip opnar afgreiðslustöð á Patreksfirði

Eftir áratuga þjónustu þá hefur Nanna ehf., samstarfsaðili Eimskips, ákveðið að hætta rekstri þann 31. júlí. Eimskip mun á sama tíma taka við keflinu með flutninga til og frá sunnanverðum ...

Akstur innanlands
24.06.2021

Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2021

Þann 1. júlí 2021 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 2,9%.

Akstur innanlands
09.04.2021

Breytingar á áætlun fyrir Búðardal

Ekki verður ekið í Búðardal á miðvikudögum í apríl og maí.

Akstur innanlands