Akstur innanlands

26.03.2021

Vestmannaeyjar – gjaldskrárbreyting

Þann 1.apríl 2021 hækkar gjaldskrá í innanlandsflutningum til og frá Vestmannaeyjum um 6,7%.

Akstur innanlands
11.03.2021

Ófært er til og frá Vestfjörðum í dag 11. mars.

Við fylgjumst vel með þróun mála og næstu brottfarir verða um leið og veður og aðstæður leyfa.

Akstur innanlands
10.03.2021

Röskun á áætlunarferðum til og frá Vestfjörðum og Norðurlandi

Búast má við röskun á áætlunarferðum til og frá Vestfjörðum og Norðurlandi í dag vegna veðurs.

Akstur innanlands
08.01.2021

Ófært fyrir siglingar í Landeyjahöfn

Ófært er fyrir siglingar í Landeyjahöfn og hefur Herjólfur ohf. gefið það út að næst verði athugað með siglingar kl. 15.00.

Akstur innanlands
21.12.2020

Gjaldskrárbreyting 1. janúar 2021

Þann 1. Janúar 2021 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 3,9%.

Akstur innanlands
14.12.2020

Austurland - Röskun vegna veðurs á áætlunarferðum í dag 14. desember

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir slæmu veðri í dag og í kvöld á Austurlandi og búast má við verulegri röskun á áætlunarflutningum.

Akstur innanlands
02.12.2020

Röskun vegna veðurs á áætlunarferðum í dag 2. desember

Áætlunarferðir til og frá Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi falla niður í dag vegna veðurs.

Akstur innanlands
20.10.2020

Vetraráætlun tekur gildi fyrir Mývatn

Frá og með 26. október mun vetraráætlun fyrir Mývatnssveit taka gildi. Farið verður frá Akureyri klukkan 10 á þriðjudögum og föstudögum.

Akstur innanlands
29.09.2020

Ferð á Búðardal fellur niður

Á morgun miðvikudag 30. september fellur ferðin á Búðardal niður.

Akstur innanlands
22.09.2020

Ferð á Kikjubæjarklaustur og Vík 25. september fellur niður

Búið er að fella niður ferð á Kikjubæjarklaustur og Vík föstudaginn 25. September.

Akstur innanlands
29.07.2020

Síðustu ferðir á Patreksfjörð og Tálknafjörð fyrir verslunarmannahelgi

Síðasta ferð fyrir verslunarmannahelgi er á morgun fimmtudag

Akstur innanlands
30.06.2020

Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2020

Þann 1. júlí 2020 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 3,5%. Þessar gjaldskrárbreytingar eru gerðar í tengslum við hækk...

Akstur innanlands