Breytt áætlun Selfoss

15. febrúar 2023 | Akstur innanlands

Frá og með 10. febrúar mun áætlun á Selfoss á föstudögum vera eftirfarandi.

Áætlun frá Reykjavík kl. 9.30 og 13

Áætlun til Reykjavíkur kl. 11 og 14

Allar sendingar sem eru að fara á Selfoss á föstudögum verða keyrðar út samdægurs.

Vinsamlegast athugið að sendingar þurfa að berast a.m.k. 1 klst fyrir brottför.

Áætlunin gildir til og með 31. mars