Um helgina kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani sem hefur fengið nafnið Alda. Kraninn er 125 tonna, er færanlegur og með 54 metra bómu sem getur þjónustað stærri skip en eldri kranar....
FréttirJóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Jóhanna er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og hefur starfað sem sölustjóri hjá fi...
FréttirÁ þriðjudaginn hlaut Dettifoss formlega nafn við hátíðlega athöfn á Skarfabakka í Reykjavík. Öllum landsmönnum var boðið og var mikill fjöldi viðstaddur ásamt starfsmönnum, viðskiptavinum ...
Fréttir„Ég er ánægður með frammistöðu okkar í upphafi árs sem sýnir að okkur hefur tekist að bæta árangurinn í gámasiglingum samanborið við óásættanlega niðurstöðu á sama ársfjórðungi í fyrra. Yt...
FréttirÍ vikunni afhenti Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, eða yfir 4.400 hjálma.
FréttirÓskar Magnússon hefur verið kjörinn nýr formaður stjórnar Eimskips og Margrét Guðmundsdóttir varaformaður en ný stjórn fundaði í kjölfar aðalfundar félagsins sem haldinn var í dag. Sjálfkj...
FréttirÁrs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 17. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2021 og vegferðina framundan.
FréttirEimskip fylgist grannt með þróun mála í ljósi stöðunnar í Úkraínu. Skipafélög sem eru samstarfsaðilar Eimskips hafa ýmist stöðvað eða skert þjónustu sína til þeirra hafna sem tengjast Úkra...
FréttirHelstu atriði í afkomu ársins 2021
FréttirEimskip og Brautin, bindindisfélag ökumanna (Veltibíllinn) undirrituðu í dag samning sem felur í sér að Eimskip muni áfram styrkja Veltibílinn til lok árs 2023 en Eimskip hefur stutt við þ...
FréttirÚthlutun úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, fór nýlega fram þar sem fimm kylfingar fengu úthlutun.
FréttirÞegar frystiskipið Pólfoss var nýlagt af stað frá Kristiansund í Noregi í gærkvöldi sló út rafmagni á skipinu með þeim afleiðingum að það varð óstjórnhæft og strandaði skammt frá bryggju.
Fréttir