Fréttir

13.02.2024

Afkoma fjórða ársfjórðungs og ársuppgjör 2023

Viðunandi niðurstaða fyrir fjórða ársfjórðung í ljósi krefjandi alþjóðlegra markaðsaðstæðna.

Fréttir
25.01.2024

Vel sótt myndlistarsýning í tilefni 110 ára afmælis Eimskips

Í tilefni af 110 ára afmæli Eimskips á dögunum bauð félagið til myndlistarsýningar í höfuðstöðvum sínum síðastliðinn laugardag. Þar mátti sjá valin verk úr safneign félagsins, sem m.a. tel...

Fréttir
19.01.2024

Jónína nýr framkvæmdastjóri Innanlandssviðs Eimskips

Jónína Guðný Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Innanlandssviðs hjá Eimskip. Innanlandssviði tilheyra innanlandsflutningar og vörudreifing, vöruhúsa- og frystigeymslustarfsemi...

Fréttir
17.01.2024

Eimskip fagnar 110 ára afmæli

Eimskipafélag Íslands fagnar 110 ára afmæli sínu í dag, 17. janúar. Frá stofnun Eimskips árið 1914 hefur félagið tekið virkan þátt í að móta landslag flutninga til og frá landinu, tengt sa...

Fréttir
14.12.2023

Innleiðing á ETS-kerfi Evrópusambandsins (Emission Trading System) í skipaflutningum

Þann 1. janúar 2024 mun viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (Emission Trading System, ETS) á skipum yfir 5.000 brúttótonn taka gildi. Í því felst að útgerðir og eigendur skipa verða sk...

Fréttir
24.11.2023

Eimskip kynnir umhverfisvænna og áreiðanlegra siglingakerfi

Eimskip mun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs innleiða mikilvægar breytingar á gámasiglingakerfi félagsins sem hafa það að markmiði að styrkja enn frekar þjónustu við viðskiptavini með áreið...

Fréttir
17.11.2023

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2023

Heildarlosun dróst saman um 5% miðað við þriðja ársfjórðung 2022 og fór úr 72.694 toCO2e niður í 68.921 tCO2e. Losun í umfangi 1 á þriðja ársfjórðungi 2023 var 5% lægri en fyrir sama tímab...

Fréttir
10.11.2023

Breyting á framkvæmdastjórn

Böðvar Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri Innanlandssviðs hjá Eimskip, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Eimskips í Hollandi, sem tilheyrir Alþjóðasviði félagsins, og mun hann hefja störf...

Fréttir
07.11.2023

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2023

“Við skiluðum góðri afkomu í fjórðungnum, á markaði sem hefur náð jafnvægi eftir mjög óvenjulegt tímabil sem einkenndist af gríðarlegum sveiflum á alþjóðlegum flutningamörkuðum. Þessar mar...

Fréttir
26.10.2023

Eimskip er í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2023

Eimskip er eitt þeirra 1.006 fyrirtækja sem þykja framúrskarandi árið 2023. Við erum stolt af því að vera hluti af þeim 2,5% fyrirtækja á Íslandi sem fá þessa viðurkenningu. Að baki liggur...

Fréttir
12.10.2023

Eimskip er fyrirmyndafyrirtæki í rekstri 2023

Eimskip er á meðal 2,4% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla þau ströngu skilyrði sem sett eru í samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Eimskip hefur verið á lista fyrirmyndarfyrirtækja í ...

Fréttir
15.08.2023

Uppgjör annars ársfjórðungs 2023

„Niðurstöður annars ársfjórðungs eru nokkuð góðar, þrátt fyrir viðbúna lækkun frá fyrra ári, og staðfesta að þær breytingar sem við höfum gert á rekstrinum á undanförnum árum hafa tekist v...

Fréttir