Eimskip birtir ársreikning 2021 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Kynningarfundur 18. febrúar 2022
Allar áætlanaferðir falla niður mánudaginn 14. febrúar
Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes. Veðrið á að ganga niður seint í kvöld...
Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 7. febrúar
Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri á öllu landinu. Af þeim sökum falla allir áætlunarflutningar niður í fyrramálið ...
Eimskip: Tilnefningarnefnd óskar eftir framboðum til stjórnar
Tilnefningarnefnd er undirnefnd stjórnar og hefur það hlutverk að aðstoða og upplýsa stjórn vegna ferils við framboð til stjórnar og varas...
Verulegri röskun um allt land í dag 25. janúar vegna veðurs
Búast má við verulegri röskun á áætlunarferðum um allt land í dag vegna veðurs.

Eimskip styrkir Veltibílinn
Eimskip og Brautin, bindindisfélag ökumanna (Veltibíllinn) undirrituðu í dag samning sem felur í sér að Eimskip muni áfram styrkja Veltibí...
Eimskip: Upplýsingar varðandi afkomu fjórða ársfjórðungs og ársins 2021
Samkvæmt stjórnendauppgjöri fyrir desember sem nú liggur fyrir er EBITDA á fjórða ársfjórðungi 2021 hærri en sú spá sem birt var þan...

Eimskip styður við Forskot - afrekssjóð kylfinga
Úthlutun úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, fór nýlega fram þar sem fimm kylfingar fengu úthlutun.

Polfoss strandaði við Kristiansund
Þegar frystiskipið Pólfoss var nýlagt af stað frá Kristiansund í Noregi í gærkvöldi sló út rafmagni á skipinu með þeim afleiðingum að það ...
Veruleg röskun á áætlunarferðum í dag og fram á morgun
Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri í dag og fram á morgun. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunar...
Ófært til og frá Austfjörðum í dag
Eins og staðan er núna er ófært til og frá Austfjörðum. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunarflutningum á öllu landinu.

Eimskip kolefnisjafnar allan búslóðaflutning ársins 2021
Líkt og undanfarin ár var 2021 viðburðaríkt ár hjá búslóðaflutningateyminu okkar en nú hefur Eimskip kolefnisjafnað allan búslóðaflutning ...
Fjárhagsdagatal Eimskips 2022
Fjórði ársfjórðungur 2021 &nbs...

4.018 gjafir afhentar í skókassa
Sautjánda árið í röð styrkir Eimskip verkefnið Jól í skókassa á vegum KFUM/KFUK.
Gjaldskrárbreyting 1. janúar 2022
Þann 1. Janúar 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 3,9%. Þessar...

Lokað á aðfangadag og gamlársdag
Lokað verður á afgreiðslustöðvum Eimskips á aðfangadag og gamlársdag.
Eimskip: Upplýsingar varðandi afkomu fjórða ársfjórðungs
Samkvæmt stjórnendauppgjöri fyrir október og nóvember ásamt nýrri spá fyrir desember sem nú liggur fyrir, lítur út fyrir að EBITDA af...
Tilkynning frá Eimskip
Héraðssaksóknara hefur verið veitt heimild til húsleitar á starfsstöðvum Eimskipafélags Íslands hf. og Eimskip Ísland ehf. á grundve...
Eimskip: Viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda
Meðfylgjandi eru tilkynningar vegna viðskipta Sjávarlindar ehf. sem er aðili nákominn forstjóra Eimskipafélag Íslands hf., þ.s. forstjóri ...

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2021
Eimskip hefur nú gefið út umhverfisuppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og er það í sjöunda sinn sem ársfjórðungsuppgjör er gefið út. Regluleg...
Eimskip: Flöggun frá Birtu
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu.
EIMSKIP: Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs
Eimskip birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021
Kynningarfundur 10. nóvember 2021