Eimskip: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
Vísað er til fréttar frá 30. júní sl. um kröfur Eimskips vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins.
Áætlunarferðir til og frá Höfn og Austfjörðum
Áætlunarferðir til og frá Höfn og Austfjörðum falla niður dag vegna veðurs.
Eimskip: Héraðsdómur hafnar kröfu Samkeppniseftirlitsins um frávísun í heild
Vísað er til fréttar frá 30. júní sl. um kröfu Eimskips að rannsókn Samkeppniseftirlitsins verði úrskurðuð ólögmæt og að henni skuli hætt.
Eimskip: Upplýsingar vegna kröfu Gylfa Sigfússonar
Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra, að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði ...
Breyting á áætlun í Stykkishólm
Frá og með 1. október þá mun áætlun á föstudögum í Stykkishólm vera kl. 14.
Eimskip: Seinkun á skipasmíði í Kína
Eimskip hefur verið með tvö 2150 TEUS gámaskip í smíðum í Kína, Brúarfoss og Dettifoss. Smíði á fyrra skipinu, Brúarfossi, er langt komin ...
Fréttatilkynning frá Eimskip
Vísað er til fréttatilkynningar frá 15. mars sl. í kjölfar úrskurðar yfirskattanefndar. Í henni kom fram að Eimskip, sem rekstraraðili kau...
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi
Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á gámasiglingakerfi félagsins til að auka þjónustu við viðskiptavini og hagræða í rekstri. B...
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi
Eimskip mun um miðjan október gera breytingar á gámasiglingakerfi félagsins til að auka þjónustu við viðskiptavini og hagræða í rekstri. B...
Eimskip: Samstarf við Royal Arctic Line staðfest
Eimskip hefur borist úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála þar sem staðfest er ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 17. apríl 2019, um ...
Víkur- og Klausturleið
Athugið að næsta föstudag þann 6. september mun Víkur- og Klausturferðin detta út.
Afkoma af rekstri fyrstu sex mánuði ársins í samræmi við væntingar
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs 2019

Eimskip styður við Marglytturnar
Eimskip hefur gert samstarfssamning við sundhópinn Marglytturnar þess efnis að Eimskip styrkir Ermarsundsferð þeirra í byrjun september se...
Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2019
Kynningarfundur 30. ágúst 2019
Hæstiréttur Íslands veitir Eimskip áfrýjunarleyfi
Í dag barst tilkynning Hæstaréttar Íslands um að umsókn Eimskipafélags Íslands hf. um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 21. jú...
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok hennar
Í 31. viku 2019 keypti Eimskip 48.888 eigin hluti fyrir kr. 8.726.508 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 30. viku 2019 keypti Eimskip 249.112 eigin hluti fyrir kr. 44.782.187 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 29. viku 2019 keypti Eimskip 213,471 eigin hluti fyrir kr. 38.221.679 kr samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 28. viku 2019 keypti Eimskip 259.737 eigin hluti fyrir kr.46.661.239 kr samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 27. viku 2019 keypti Eimskip 464.422 eigin hluti fyrir kr. 86.856.440 kr samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 26. viku 2019 keypti Eimskip 628.440 eigin hluti fyrir kr. 120.410.867 kr samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Krafa um að rannsókn Samkeppniseftirlitsins verði úrskurðuð ólögmæt og að henni skuli hætt
Stjórn Eimskips ákvað í dag að leggja fram kröfu skv. 102. gr. laga um meðferð sakamála, þess efnis að rannsókn Samkeppniseftirlitsins á f...
Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2019
Þann 1. júlí 2019 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 1,8%.
Eimskip: Umsókn um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar
Stjórn Eimskips ákvað á fundi í dag að óska eftir leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 21. júní sl., til Hæstaréttar Íslands.