Starf forstjóra Eimskips er laust til umsóknar
Eimskip óskar eftir að ráða forstjóra. Félagið býður öflugum leiðtoga spennandi starf í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir f...
Gylfi hættir sem forstjóri um áramót
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. og forstjóri félagsins Gylfi Sigfússon hafa komist að samkomulagi um að Gylfi láti af störfum sem forstj...
Breytingar á siglingakerfi Eimskips
Enn betri afhendingartímar til og frá landinu
Goðafoss skráður í Færeyjum
Eimskip skráir Goðafoss flaggskip félagsins í Færeyjum
2017 var ár vaxtar hjá Eimskip
Afkomuspá ársins 2018 er EBITDA á bilinu 60 til 65 milljónir evra. Tekjur námu 664,0 milljónum evra, hækkuðu um 150,1 milljón evra eða 29,...
Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact
Eimskip er þátttakandi í UN Global Compact sem er hvati Sameinuðu þjóðanna til samfélagsábyrgðar fyrirtækja og stofnana að því er varðar m...
Eimskip opnar skrifstofu í Kaupmannahöfn
Eimskip opnaði í janúar nýja skrifstofu í Kaupmannahöfn og eflir með því enn frekar þjónustu sína við viðskiptavini félagsins. Skrifstofan...
Góður árangur í umhverfismálum
Á Umhverfisdegi atvinnulífsins 2017 sem haldinn var þann 12. október kynnti Eimskip aðgerðir félagsins og árangur í umhverfismálum. Árið 1...
Uppgjör annars ársfjórðungs 2017
Tekjur námu 173,1 milljón evra, hækkuðu um 47,0 milljónir evra eða 37,2% frá Q2 2016. EBITDA nam 16,7 milljónum evra, jókst um 0,5 milljón...
Nýr vefur fyrir ferjur Sæferða Eimskips
Sæferðir Eimskip hafa sett nýjan vef í loftið og má nú finna allar upplýsingar um ferjurnar og bókanir á einum vef. Markmið vefsins er að ...
ePORT, þjónustuvefur Eimskips og Icelandair í Vildarpunktasamstarf
Eimskip og Icelandair hafa gert með sér samstarfssamning sem felur það í sér að nú geta notendur ePORT, þjónustuvefs Eimskips unnið sér in...
Eimskip styrkir stöðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun
Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri flutningsmiðlun með kaupum á 75% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu SHIP-LOG A/S. Fyrirtæk...
Afkomutilkynning 23. maí 2017
Tekjuvöxtur 29,7% á fyrsta ársfjórðungi 2017 EBITDA 9,3 milljónir evra, mikill innri vöxtur og góður árangur nýrra fyrirtækja en sjómannav...
Breyting á afgreiðslutíma vöruhúsa Eimskips
Þann 1. maí næstkomandi verður afgreiðslutíma nokkurra vöruhúsa Eimskips í Sundahöfn breytt. Afgreiðslutími Vöruhótelsins, Sundaskála 4 og...
Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma
Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51% hlut í CSI Group LLC (Container Services International), félagi sem sérhæfir sig í kaupum...
Ársskýrsla Eimskips 2016
Ársskýrsla Eimskips 2016 er komin út. Ársskýrslan í ár er á rafrænu formi og er það bæði umhverfisvænna auk þess sem allar upplýsingar ver...
Eimskip undirritar samning um smíði á tveimur nýjum gámaskipum í Kína
Eimskip hefur átt í samningaviðræðum við skipasmíðastöðvar í Kína í tengslum við smíði á tveimur 2.150 gámaeininga skipum.
Eimskip hefur siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð
Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð frá og með 4. maí 2017. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til H...
Í dag fagnar Eimskip 103 ára afmæli sínu
Eimskipafélag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914 og er elsta skipafélag á Íslandi. Félagið hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á ski...
Eimskip hluti af ábyrgri ferðaþjónustu
Eimskip skrifaði á dögunum undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu en það eru Festa miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn ...
Eimskip styrkir stöðu sína á markaði með gáma
Eimskip hefur styrkt stöðu sína með kaupum á 51 hlut í CSI Group LLC Container Services Internationalfélagi sem sérhæfir sig í kaupum og e...
Sjómannafélag Íslands boðar til verkfalls þann 16 janúar 2017
Ekki hefur náðst samkomulag á milli Sjómannafélag Íslands SÍ og Eimskips vegna félagsmanna SÍ sem starfa á gámaskipum félagsins en um er a...
Eimskip eykur afkastagetu siglingakerfis félagsins
Eimskip mun í lok febrúar gera breytingar á siglingakerfi sínu með það fyrir augum að styrkja enn frekar þjónustu við viðskiptavini félags...
fulltrúar Kiwanishreyfingarinnar færðu Eimskip þakklætisvott fyrir gott samstarf
Eimskip og Kiwanishreyfingin á Íslandi hafa í 13 ár gefið börnum um allt land hjálma. Yfir 50.000 börn hafa fengið hjálm að gjöf og eru þa...