Fólkið á bakvið fraktflutningana
Á upplýsingafundi Almannavarna var starfsfólki í fraktflutningum sérstaklega þakkað og lítum við hjá Eimskip að sjálfsögðu á þær þakkir se...
Vetraráætlun tekur gildi fyrir Mývatn
Frá og með 26. október mun vetraráætlun fyrir Mývatnssveit taka gildi. Farið verður frá Akureyri klukkan 10 á þriðjudögum og föstudögum.
Brúarfoss lagður af stað
Í morgun, þriðjudaginn 13. október hóf Brúarfoss, sem er seinna skipið af tveimur sem Eimskip hefur haft í smíðum í Kína heimsiglingu sína...
Brúarfoss afhentur í dag
Eimskip fékk í dag nýja skip sitt, Brúarfoss, afhent við hátíðlega athöfn í Kína í morgun. Brúarfoss er seinna af tveimur 2.150 gámaeining...
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi sínu
Eimskip mun frá og með næstu viku gera breytingar á gámasiglingakerfi sínu. Nýja siglingakerfið leysir af hólmi núverandi kerfi sem sett v...
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi sínu
Eimskip mun frá og með næstu viku gera breytingar á gámasiglingakerfi sínu. Nýja siglingakerfið leysir af hólmi núverandi kerfi sem sett v...
Tilkynning frá Eimskip
Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga enduðu tvö skip sem áður voru í eigu Eimskips í endurvinnslu á Indlandi.
Tilkynning frá Eimskip
Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga enduðu tvö skip sem áður voru í eigu Eimskips í endurvinnslu á Indlandi.
Ferð á Búðardal fellur niður
Á morgun miðvikudag 30. september fellur ferðin á Búðardal niður.
Tilkynning frá Eimskip
Í umfjöllun Kveiks þann 24. september var greint frá afdrifum tveggja skipa, Goðafoss og Laxfoss, sem áður voru í eigu Eimskips.
Tilkynning frá Eimskip 25. september
Í umfjöllun Kveiks þann 24. september var greint frá afdrifum tveggja skipa, Goðafoss og Laxfoss, sem áður voru í eigu Eimskips.
Ferð á Kikjubæjarklaustur og Vík 25. september fellur niður
Búið er að fella niður ferð á Kikjubæjarklaustur og Vík föstudaginn 25. September.
Tilkynning varðandi sölu Eimskips á skipunum Goðafossi og Laxfossi
Eimskip hefur borist fyrirspurn frá RÚV í tengslum við sölu og tímabundna endurleigu Eimskips á gámaskipunum Goðafoss og Laxfoss í lok árs...
Stapi lífeyrissjóður flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs.
EIMSKIP: UPPGJÖR ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS 2020
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
Uppgjör annars ársfjórðungs 2020
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
EIMSKIP: Upplýsingar varðandi afkomu annars ársfjórðungs
Samkvæmt drögum að árshlutauppgjöri fyrir annan ársfjórðung 2020 lítur út fyrir að EBITDA sé um 16 milljónir evra samanborið við 15,8 mill...
Síðustu ferðir á Patreksfjörð og Tálknafjörð fyrir verslunarmannahelgi
Síðasta ferð fyrir verslunarmannahelgi er á morgun fimmtudag
Vertu velkominn Dettifoss
Nýjasta skip Eimskips, Dettifoss, hefur haft sína fyrstu viðkomu í Reykjavík en skipið er stærsta gámaskip í sögu íslenska kaupskipaflotan...
Greið upplýsingamiðlun er brýnt umhverfismál
Rafrænar skipadagbækur eru framtíðin. Umhverfismál eru okkur hjá Eimskip hugleikin og við leggjum áherslu á þau í okkar daglega starfi.
Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2020
Þann 1. júlí 2020 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 3,5%. Þessar g...
Dettifoss siglir í gegnum Suez skurðinn (myndband)
Nýja skip Eimskips, Dettifoss, sigldi í gegnum Suez skurðinn í gær á leið sinni til Íslands. Suez skurðurinn sem er rúmlega 193 kílómetrar...
Við flytjum!
Eimskip hefur flutt höfuðstöðvar sínar og starfsemi dótturfélagsins TVG-Zimsen í skrifstofurými Vöruhótels félagins við Sundahöfn. Félagið...
Eimskip: Tilkynning vegna viðskiptavaktar
Þann 12. mars sl. birti félagið tilkynningu frá Íslandsbanka hf. sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins um beitingu heimildar ti...