
Arna Lára svæðisstjóri á Vestfjörðum
Arna Lára Jónsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Arna Lára sem lauk MS gráðu í Alþjóðaviðskiptum og markaðsfræð...
Austurland - Röskun vegna veðurs á áætlunarferðum í dag 14. desember
Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir slæmu veðri í dag og í kvöld á Austurlandi og búast má við verulegri röskun á áætlunarflutningum.

Þreföldun í sendingum innanlands
Það er í nógu að snúast hjá Eimskip nú þegar jólin nálgast og landmenn keppast við að koma jólapökkunum tímanlega til sinna vina og vandam...

Falasteen í stöðu sjálfbærnisérfræðings
Falasteen Abu Libdeh hefur tekið við stöðu sjálfbærnisérfræðings hjá Eimskip. Falasteen hefur starfað hjá Eimskip síðan 2017 sem sérfræðin...
Röskun vegna veðurs á áætlunarferðum í dag 2. desember
Áætlunarferðir til og frá Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi falla niður í dag vegna veðurs.

Brúarfoss kominn í þjónustu
Nýjasta skip Eimskips, Brúarfoss, kom til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn í gær þann 25. nóvember. Skipið er annað tveggja stærstu gámask...

Tukuma Arctica losnaði frá bryggju í Færeyjum
Mikið óveður í Færeyjum olli því að skip Royal Arctic Line, Tukuma Arctica, sem staðsett er í Þórshöfn, losnaði frá hafnarbakkanum í nótt,...

Eimskip fjárfestir í metanbílum
Eimskip tók í vikunni í notkun tvo umhverfisvæna vöruflutningabíla sem munu sinna vöruflutningum og útkeyrslu til viðskiptavina höfuðborga...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2020
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs

Jól í skókassa
Verkefnið „Jól í skókassa“ fór af stað hér á landi árið 2004 og hefur Eimskip verið styrktaraðili þess frá upphafi.
Eimskip og Alcoa undirrita samstarfssamning
Eimskip og Alcoa Fjarðaál hafa skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf til næstu fjögurra ára. Eimskip mun áfram sjá um hafnarvinn...

Siglingaáætlun um jól og áramót 2020-21
Jól og áramót eru nú á næsta leiti og má vænta nokkurra frávika í siglingaáætlun okkar yfir hátíðirnar.

Við höfum öryggið í fyrirrúmi
Út frá sóttvarnarsjónarmiðum hefur verið tekin upp grímuskylda fyrir alla viðskiptavini sem koma til okkar.

Eimskip er framúrskarandi fyrirtæki 2020
Eimskip er eitt þeirra 842 fyrirtækja sem þykja framúrskarandi árið 2020 og erum við afskaplega stolt af þeim árangri.

Fólkið á bakvið fraktflutningana
Á upplýsingafundi Almannavarna var starfsfólki í fraktflutningum sérstaklega þakkað og lítum við hjá Eimskip að sjálfsögðu á þær þakkir se...
Vetraráætlun tekur gildi fyrir Mývatn
Frá og með 26. október mun vetraráætlun fyrir Mývatnssveit taka gildi. Farið verður frá Akureyri klukkan 10 á þriðjudögum og föstudögum.

Brúarfoss lagður af stað
Í morgun, þriðjudaginn 13. október hóf Brúarfoss, sem er seinna skipið af tveimur sem Eimskip hefur haft í smíðum í Kína heimsiglingu sína...

Brúarfoss afhentur í dag
Eimskip fékk í dag nýja skip sitt, Brúarfoss, afhent við hátíðlega athöfn í Kína í morgun. Brúarfoss er seinna af tveimur 2.150 gámaeining...

Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi sínu
Eimskip mun frá og með næstu viku gera breytingar á gámasiglingakerfi sínu. Nýja siglingakerfið leysir af hólmi núverandi kerfi sem sett v...

Tilkynning frá Eimskip
Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga enduðu tvö skip sem áður voru í eigu Eimskips í endurvinnslu á Indlandi.
Ferð á Búðardal fellur niður
Á morgun miðvikudag 30. september fellur ferðin á Búðardal niður.

Tilkynning frá Eimskip 25. september
Í umfjöllun Kveiks þann 24. september var greint frá afdrifum tveggja skipa, Goðafoss og Laxfoss, sem áður voru í eigu Eimskips.
Ferð á Kikjubæjarklaustur og Vík 25. september fellur niður
Búið er að fella niður ferð á Kikjubæjarklaustur og Vík föstudaginn 25. September.

Tilkynning varðandi sölu Eimskips á skipunum Goðafossi og Laxfossi
Eimskip hefur borist fyrirspurn frá RÚV í tengslum við sölu og tímabundna endurleigu Eimskips á gámaskipunum Goðafoss og Laxfoss í lok árs...