Bilun í skrúfubúnaði Reykjafoss

11. janúar 2012 | Fréttir
Ágæti viðskiptavinurBilun hefur komið upp í skrúfubúnaði Reykjafoss sem áætlaður var til landsins 6. apríl.Eimskip hefur leigt inn nýtt skip til að fara eina hringferð á meðan viðgerð Reykjafoss stendur. Skipið heitir Angelika og mun fá ferðanúmerið ANL 214.Angelika kemur eina ferð meðan Rekjafoss er í viðgerð í USA. Góðar líkur er á að Reykjafoss komi aftur inn í áætlun frá Norfolk 1904 og til Everett 2104Halifax 2304Argentia 2504 og Reykjavík 0205.Áætlun Angelika er eftirfarandiAngelika ANL 214 er væntanleg frá USA Kanada til Reykjavík á sunnudaginn 1504. Fer í ferð ANL 216 mánudaginn 1604til Argentia 2204Halifax 2404Everett 264og Norfolk 2804.Hafir þú einhverjar spurningar þá bendum við þér á að hafa samband við annað hvort þjónustufulltrúa þinn eða viðskiptastjóra hjá Eimskip.Við biðjumst innilegrar velvirðingar á þessari ófyrirséðu seinkun.