Breytingar á umboðsþjónustu í Portúgal

01. janúar 2010 | Fréttir
Frá og með þriðjudeginum 1. júní mun Eimskip sjá sjálft um viðskipti sín í Portúgalí stað umboðsskrifstofunnar Portmar sem hefur þjónustað fyrirtækið undanfarin ár.Starfsemi félagsins í Portúgal mun nú verða stýrt frá skrifstofu Eimskips í Vigo á Spánien mun að öðru leyti ekki breytast.Tengiliðir viðskiptavina vegna flutnings til og frá Portúgal eru núMontserrat Freiría Iglesiassími 34 986 116 093 og tölvupósturmfieimskip.comMaria Jesus Cucala Mesasími 34 986 116 035 og tölvupósturmjmeimskip.esHeimilisfang skrifstofu Eimskips í VigoEimskip Logistics Spain S.L.C Arenal 28136201 VigoSpainFrekari upplýsingar veitaEva Ortizsími 34 986 116 069 og tölvupóstureofeimskip.comÚtflutningsdeild Eimskips á Íslandiexporteimskip.isInnflutningsdeild Eimskips á Íslandicuseimskip.is