Breyttur afgreiðslutími í Vöruhótelinu

06. janúar 2010 | Fréttir
Frá og með mánudeginum 3. maí breytist opnunartími afgreiðslu Vöruhótels Eimskips í Sundahöfn. Hingað til hafa afgreiðslunar tvær í Vöruhótelinu verið opnar til 1630 annarsvegar og 1700 hinsvegaren verða nú báðar opnar til 1630. Vöruhótelið sjálft verður áfram opið til klukkan 1700.Með þessari breytingu vonumst við til að ná fram aukinni hagræðingu og betri þjónustu við viðskiptavini.