Dagblöð í Portlandi fjalla um Eimskip

11. janúar 2013 | Fréttir

Mikil umfjöllun hefur veriðí dagblöðum Portland í Bandaríkjunum um starfsemi Eimskipafélagsins og viðkomur með Ameríkuleið félagsins til PortlandMaine í stað Norfolk.Með breytingunni styttist siglingatíminn til og frá Bandaríkjanna úr 14 dögum í níu. Siglt er á hálfsmánaðarfrest til Portland.Á hafnarsvæðinu ætlar Eimskip af reka vöruhús og skrifstofu. Þar verða jafnframt tengingar fyrir 150 frystigáma100 tonna gámakrana og önnur tæki til að sinna þjónustu við viðskiptavini.Hér má sjá fréttagreinar frá PortlandTodays paper main articlehttpwww.pressherald.comnewscitysnewcargoservicesettodeliver20130311.htmlpageTypemobileid1Todays paper Gylfis interview httpwww.pressherald.comnewscompanypresidentviewsportlandasanicefit20130311.htmlpageTypemobileid1Todays paper frontpagehttpwebmedia.newseum.orgnewseummultimediadfppdf11MEPPH.pdf