Eimskip tók formlega við nýrri verkstæðisbyggingu

06. janúar 2013 | Fréttir

Föstudaginn 6. september tók Eimskip formlega við nýrri verkstæðisbyggingu úr höndum á JÁverk.Gunnar Geir starfsmaður vélasmiðju Eimskips tók fyrstu skóflustunguna 6. des. 2012 og 9 mánuðum síðar var byggingin formlega afhent.Eldra húsið sem á sama tíma fékk upplyftingu er rúmlega 31. árs og hefur þjónað Eimskip vel í gegnum árin en er löngu orðið barn síns tíma.Nýja húsið er 850fm viðbygging með 4 stórum hurðum og tveim fullvöxnum gryfjum. Þar er ætlunin að halda áfram að gera við tækin á Sundahafnarsvæðinutrukka og vagna Flytjanda og innanbæjardreifingar og auka við gámaviðgerðir á gríðar stórum flota félagsins.Eimskip vill þakka starfsmönnum og viðskiptavinum verkstæðannaJÁverk og VSÓ fyrir ötult starf.