Fatasöfnunardagur Rauða Krossins og Eimskips

23. janúar 2014 | Fréttir

Rauði kross Íslands stendur fyrir árlegri fatasöfnun í samstarfi við Eimskip.Gömlum fötumskómrúmfötum og annari vefnaðarvöru verður safnað í gáma Eimskipafélagsins við sundstaði víðsvegar umlandið.Eins verður hægt að koma fötum í safngámum sem eru við móttökustaði Eimskips Flytjanda víðsvegar um landið.Hvetjum við viðskiptavini og aðra til að láta gott af sér leiða og gefa gömlum fötum nýtt líf þar sem þeirra er þörf.