HAGNAÐUR EFTIR SKATTA Á FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGI 2013 NAM 25 MILLJÓNUM EVRA

23. janúar 2013 | Fréttir

HAGNAÐUR EFTIR SKATTA Á FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGI 2013 NAM 25 MILLJÓNUM EVRARekstrartekjur hækkuðu um 124 milli ára og námu 1053 milljónum evraRekstrarhagnaður fyrir afskriftir EBITDA var 72 milljónir evraEiginfjárhlutfall var 658 í lok marsFlutningsmagn í áætlanasiglingum á Norður Atlantshafi jókst um 03 á milli áraFlutningsmagn í frystiflutningsmiðlun jókst um 131 á milli áraGYLFI SIGFÚSSONFORSTJÓRIRekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir á fyrsta ársfjórðungi nam 72 milljónum evra og jókst um 65 frá fyrra ári. Hagnaður eftir skatta nam 25 milljónum evra samanborið við 06 milljóna evra hagnað á sama tímabili í fyrra.Flutningsmagn í áætlanaflutningum félagsins á NorðurAtlantshafi jókst lítillega eða um 03 miðað við sama tímabil 2012. Töluverður vöxtur hefur verið í flutningum til og frá Færeyjum og í flutningum á milli Evrópu og NorðurAmeríku en samdráttur hefur verið í flutningum til Íslands og í Noregi. Magn í frystiflutningsmiðlun jókst um 131 í samanburði við árið á undaneinkum vegna aukinna flutninga innan Asíu.Eimskip kynnti í byrjun mars umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi félagsins þar sem einu skipi var bætt við kerfið og jafngildir það 77 aukningu í afkastagetu. Breytt siglingakerfi opnar möguleika fyrir viðskiptavini Eimskips og fyrir nýja tekjumyndun fyrir félagið. Helstu breytingar eru vikulegar strandsiglingarnýjar viðkomur í FæreyjumSkotlandiPóllandi og Bandaríkjunum. Í tengslum við breytingar á siglingakerfinu opnaði félagið skrifstofu í Gdynia í Póllandi í byrjun mars og var fyrsta viðkoma félagsins í Swinoujscie í Póllandi í apríl. Með þessari breytingu á siglingakerfinu fær Eimskip tækifæri til að sækja inná nýja markaði í Eystrasaltinu og þjónusta betur þá fjölmörgu viðskiptavini félagsins sem selja sjávarafurðir inná þann markað frá ÍslandiFæreyjum og Noregi.Það mun taka tíma að byggja upp magn í breyttu siglingakerfi en viðskiptavinir hafa tekið breytingunum vel og höfum við nú þegar skrifað undir nýja samninga samtals að verðmæti þrjár til fjórar milljónir evra í sjóflutningstekjur á ársgrundvelli. Breytingarnar koma bæði viðskiptavinum og fyrirtækinu til góða með aukinni hagkvæmnilækkun kostnaðar og minni umferð á þjóðvegum á Íslandi. Sem dæmi má nefna að fyrstu tvo mánuðina eftir að strandflutningar hófust höfum við ekið um 150 þúsund færri kílómetra en áður.Eimskip samdi í apríl um rúmlega 20 lækkun á kaupverði gámaskipanna tveggja sem félagið er með í smíðum í Kína. Nemur lækkunin samtals 10 milljónum dollara fyrir bæði skipin. Upphaflega var gert ráð fyrir að skipin yrðu afhent á þessu ári en samið var um að afhending þeirra yrði á fyrri hluta árs 2014. Breyting á afhendingartíma skipanna mun ekki hafa áhrif á þjónustu við viðskiptavini.Félagið leggur áfram sérstaka áherslu á uppbyggingu á NorðurAtlantshafi í tengslum við möguleg verkefni tengd stóriðjuolíu og námuvinnsluásamt hafnarþjónustu og annarri tengdri þjónustu. Félagið fylgist einnig með og metur möguleg tækifæri tengd Norðurheimsskautssiglingum framtíðarinnar.REKSTUR FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS 2013Rekstrartekjur fyrsta ársfjórðungs námu 1053 milljónum evra samanborið við 937 milljónir evra á fyrsta ársfjórðungi 2012 og jukust um 124 á milli ára. Aukning var í flutningum á helstu markaðssvæðum félagsins og nam aukningin í áætlanasiglingum félagsins á NorðurAtlantshafi 03 á milli ára. Magn í frystiflutningsmiðlun jókst um 131 í samburði við fyrsta ársfjórðung 2012 einkum vegna aukinna flutninga innan Asíu. Tekjur hafa einnig aukist með hækkandi verði á sjóflutningum á alþjóðlegum flutningamörkuðum.Rekstrarhagnaður fyrir afskriftireða EBITDAnam 72 milljónum evra á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 68 milljónir evra á sama tímabili 2012 og nam aukningin 65 á milli ára. EBITDA hlutfall á fjórðungnum var 69 samanborið við 72 á fyrsta ársfjórðungi á fyrra ári.Afskriftir námu 51 milljón evra á fjórðungnum en voru 55 milljónir evra á fyrsta ársfjórðungi 2012. Lækkun afskrifta stafar einkum af því að hluti af skipum félagsins eru að fullu afskrifuð niður í hrakvirði.RekstrarhagnaðurEBITnam 30 milljónum evra á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 03 milljóna evra rekstrarhagnað á sama tímabili í fyrra.Nettó fjármunatekjur námu 09 milljónum evra samanborið við 10 milljóna evra nettó fjármagnsgjöld á fyrsta ársfjórðungi 2012. Skýrist sú breyting af gengishagnaði í ár en gengistap var á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Reiknaðir skattar námu 05 milljónum evra samanborið við 03 milljóna evra tekjufærða skatta á fyrsta ársfjórðungi 2012. Hagnaður eftir skatta nam 25 milljónum evra á fjórðungnum samanborið við 06 milljóna evra hagnað á sama tímabili 2012.Rekstur félagsins hefur verið stöðugur undanfarin ár eins og sjá má á eftirfarandi myndumen þær sýna hvernig rekstrartekjur og rekstrarhagnaður fyrir afskriftirEBITDAskiptast á ársfjórðunga á árunum 2010 til 2013.Á myndunum hafa rekstrartekjur og EBITDA verið leiðrétt fyrir einskiptisliðum á árunum 2011 og 2012. Rekstrartekjur og EBITDA á fyrsta ársfjórðungi 2011 hafa verið lækkaðar um 64 milljónir evra vegna innheimtu á áður afskrifaðri kröfu. EBITDA hefur hins vegar verið hækkuð um 07 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi 2011 vegna strands Goðafoss og um 07 milljónir á þriðja ársfjórðungi 2012 vegna kostnaðar við skráningu félagsins. Að lokum var EBITDA á fjórða ársfjórðungi 2012 hækkuð um alls 39 milljónir evraþar af um 10 milljón evra vegna skráningar félagsins og um 29 milljónir evra kostnaðar vegna kauprétta sem fallið var frá.Félagið kynnti í byrjun mars umfangsmiklar breytingar á siglingakerfi sínu. Fjölgað var um eitt skip í áætlunarsiglingum félagsins sem jók afkastagetu kerfisins um 77 en á móti var fækkað um eitt skip í stórflutningum þannig að félagið var með 16 skip í rekstri á ársfjórðungnum. Meginbreytingarnar fólust í vikulegum strandsiglingum um Ísland með beinni tengingu við FæreyjarBretland og meginland Evrópu og aukinni ferðatíðni og styttri siglingatíma til og frá Bandaríkjunum með viðkomu í Portland í Maine í stað Everett og Norfolk á austurströnd Bandaríkjanna. Aukinni þjónustu við Bandaríkin er einnig ætlað að styðja enn frekar við aukna flutninga á milli NorðurNoregs og NorðurAmeríku og bæta tengingu með styttri siglingatíma á milli Bandaríkjanna og Nýfundalands. Breytingarnar leiða einnig til aukinnar þjónustu fyrir ferskan fisk frá Færeyjum og aukinnar þjónustu félagsins við vaxandi olíuiðnað á Norðurslóðum með viðkomu í Aberdeen í Skotlandi. Þá hefur einnig verið komið á beinni tengingu inná Eystrasalt með viðkomu í Swinoujscie í Póllandi og með opnun skrifstofu í Gdynia. Brúarfoss lagði upp í fyrstu strandsiglinguna um Ísland þann 14. mars og fyrsta viðkoman í Portland í Bandaríkjunum var 26. mars og höfðu breytingarnar á siglingakerfinu því óveruleg áhrif á rekstur fyrsta ársfjórðungs. Fyrstu viðkomur í Swinoujscie í Póllandi og Aberdeen í Skotlandi hófust í apríl.Félagið er nú með 16 skip í rekstriþar af ellefu eigin skip og fimm leiguskip. Tólf skipanna eru í áætlanasiglingumtvö eru í spot þjónustueitt er í stórflutningum og eitt er ferja.EFNAHAGURHeildareignir í lok mars námu 3072 milljónum evraEiginfjárhlutfall var 658Vaxtaberandi skuldir námu 556 milljónum evraHeildareignir Eimskips samkvæmt efnahagsreikningi námu 3072 milljónum evra þann 31. mars 2013. Til samanburðar námu heildareignir 2847 milljónum evra í lok fyrsta ársfjórðungs 2012 og 3133 milljónum evra í árslok 2012.Fastafjármunir námu 2131 milljón evra í lok mars samanborið við 1950 milljónir evra í lok mars 2012 og 2097 milljónir evra í árslok 2012. Nettó fjárfestingar á fyrsta ársfjórðungi námu 80 milljónum evra.Veltufjármunir félagsins námu 941 milljón evra í lok fyrsta ársfjórðungs samanborið við 897 milljónir evra í lok fyrsta ársfjórðungs 2012 og 1036 milljónir evra í árslok 2012. Handbært fé nam 240 milljónum evra í lok marsvar 250 milljónir evra í lok mars 2012 og 373 milljónir evra í árslok 2012. Lækkunin frá áramótum skýrist einkum af fjárfestingum í skipum og öðrum tækjabúnaði og lækkun skammtímaskuldaen í árslok 2012 voru meðal skammtímaskulda ógreiddar fjárfestingar að fjárhæð 40 milljónir evra.Eigið fé nam 2022 milljónum evra í lok mars og var eiginfjárhlutfallið 658. Til samanburðar var eigið fé 1769 milljónir evra í lok fyrsta ársfjórðungs 2012 og eiginfjárhlutfallið 621 og 1996 milljónir evra í lok árs 2012 og eiginfjárhlutfallið 637.Vaxtaberandi skuldir námu 556 milljónum evra í lok fyrsta ársfjórðungs samanborið við 622 milljónir evra í lok mars 2012 og 593 milljónir evra í árslok 2012. Nettóskuldir hafa hækkað frá áramótum vegna lækkandi sjóðsstöðu og námu 316 milljónum evra í lok marsen voru 372 milljónir evra í lok fyrsta ársfjórðungs 2012 og 220 milljónir evra í árslok 2012.SJÓÐSTREYMI OG FJÁRFESTINGARHandbært fé til rekstrar nam 24 milljónum evraHandbært fé nam 240 milljónum evra í lok marsNettó fjárfestingar námu 80 milljónum evraHandbært fé til rekstrar nam 24 milljónum evra á fjórðungnum samanborið við 37 milljóna evra handbært fé frá rekstri á fyrsta ársfjórðungi 2012. Breytingin á milli ára skýrist einkum af breytingum á rekstrartengdum eignum og skuldum.Nettó fjárfestingarhreyfingar námu 80 milljónum evra á fjórðungnum. Heildarfjárfestingar námu 86 milljónum evra á tímabilinuen þar af var fjárfest í skipum fyrir 56 milljónir evra. Til samanburðar voru nettó fjárfestingarhreyfingar 220 milljónir evra á fyrsta ársfjórðungi 2012.Nettó fjármögnunarhreyfingar námu 25 milljónum evra í fjórðungnum samanborið við 05 milljónir evra á sama tímabili í fyrra. Sjóðsflæði var því neikvætt um 129 milljónir evra og nam handbært fé í lok mars 240 milljónum evra.HLUTHAFARHlutabréfaverð í Eimskip hefur hækkað um 250 frá skráningu félagsinsMarkaðsvirði félagsins er nú 505 milljarðar íslenskra króna þann 22. maí 2013Viðskipti með bréf Eimskips hófust á NASDAQ OMX Iceland þann 16. nóvember 2012. Útboðsgengi var 20800 kr. á hlut. Sem af er þessu ári hefur lokaverð hæst farið í 28100 kr. á hlut og lægst í 23350 kr. á hlut og var meðaltalslokaverð tímabilsins 26606 á hlut. Lokaverð þann 22. maí 2013 var 26000 kr. á hlut sem jafngildir 250 hækkun frá skráningu félagsins. Markaðsvirði félagsins þann 22. maí var 505 milljarðar króna sem jafngildir 3176 milljónum evra.Fjöldi útgefinna hluta er 200.000.000 og er fjöldi útistandandi hluta 194.081.180. Fjöldi hluthafa þann 22. maí var 1.367.LYKILSTÆRÐIR ÁRSFJÓRÐUNGA 2012 OG 2013UM EIMSKIPEimskip rekur 51 starfsstöð í 18 löndum og er með 16 skip í rekstri. Félagið hefur á að skipa um 1.350 starfsmönnumþar af um 780 á Íslandi. Um helmingur tekna félagsins kemur frá starfsemi utan Íslands. Stefna félagsins er að veita framúrskarandi flutningaþjónustu á NorðurAtlantshafi ásamt því að bjóða víðtæka og öfluga þjónustu í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun.KYNNINGARFUNDUR 24. MAÍ 2013Kynningarfundur fyrir fjárfesta og markaðsaðila verður haldinn föstudaginn 24. maí 2013 í höfuðstöðvum félagsins að Korngörðum 2 í Reykjavík og hefst hann kl. 830. Gylfi Sigfússonforstjóriog Hilmar Pétur Valgarðssonframkvæmdastjóri fjármála og stjórnunarsviðsmunu kynna uppgjör félagsins fyrir fyrsta ársfjórðung 2013. Hægt verður að nálgast kynningarefni fundarins að honum loknum á fjárfestasíðu félagsinswww.eimskip.isinvestorsog í fréttakerfi NASDAQ OMX Nordic.SAMÞYKKI STJÓRNARStjórn Eimskipafélags Íslands hf. samþykkti árshlutareikning samstæðu Eimskips fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2013 á stjórnarfundi þann 23. maí 2013.FJÁRHAGSDAGATALUppgjör 2. ársfjórðungs 2013 verður birt 29. ágúst 2013Uppgjör 3. ársfjórðungs 2013 verður birt 21. nóvember 2013Uppgjör 4. ársfjórðungs 2013 verður birt 27. febrúar 2014FREKARI UPPLÝSINGARGylfi Sigfússonforstjórisími 525 7202Hilmar Pétur Valgarðssonframkvæmdastjóri fjármála og stjórnunarsviðssími 525 7202Erna Eiríksdóttirforstöðumaður fjárfestatengslasími 825 7220netfanginvestorseimskip.is