JÓLIN KOMIN HJÁ FLYTJANDA

05. janúar 2013 | Fréttir

Líkt og síðast liðin ár þá hefur Flytjandi og samstarfsaðilar um allt land hafið jólapakkatilboðið.Verðið er það sama og síðustu tvö áreða 750 krónur fyrir pakkann.Mikil jólastemning myndast alltaf um þetta leiti þar sem starfsfólk undirbýr komu jólapakkanna og viðskiptavinir koma í afgreiðslur Flytjanda með jólapakka fyrir ættingja og vini.Allar upplýsingar varðandi jólapakkana má finnahér