Lokað á aðfangadag og gamlársdag

22. desember 2021 | Fréttir
Lokað á aðfangadag og gamlársdag

Lokað verður á afgreiðslustöðvum Eimskips á aðfangadag og gamlársdag. Lokunin gildir á öllum afgreiðslustöðvum um land allt, í vöruhóteli og á skrifstofu.
Ef upp koma neyðartilfelli varðandi innanlandsflutning bendum við viðskiptavinum á að hringja í neyðarnúmer innanlandsflutnings: 825 7650

Hefðbundinn opnunartími verður aðra daga yfir hátíðirnar.

Gleðilega hátíð