Níu Milljónir safnast fyrir Mæðrastyrksnefnd

19. janúar 2011 | Fréttir
Í árlegri skötuveislu Eimskipafélags Íslands sem haldin var í síðustu viku söfnuðust 9 milljónir til styrktar Mæðrastyrksnefndar. Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður Mæðrastyrksnefndar tók við framlögunum frá Gylfa Sigfússyni forstjóra Eimskipafélagsins.Gylfi Sigfússon um veisluna Árið 2008 ákvað Eimskipafélag Íslands að breyta fyrirkomulagi árlegri skötuveislu sinnar. Í stað þess að leigja sal undir fögnuðinn ákváðum við að færa veisluna í skrifstofuhúsnæði félagsins og láta allan fyrri kostnað vegna veislunnar renna óskipt til Mæðrastyrksnefndar. Eins hefur verið leitað til viðskiptavina félagsins um stuðning við þetta þarfa verkefni. Það er skemmst frá því að segja að margir þeirra brugðust vel við og lögðu til peningamatvæli og aðrar nauðsynjavörur að andvirði 8 milljónum og Eimskipafélagið bætti við 1 milljónum í peningum.Vill Eimskipafélagið þakka eftirtöldum fyrirtækjum fyrir sinn þátt í söfnuninniViking FishMerlo Seafood ehfSæmark Sjávarafurðir ehfSæport ehfDelamer ehfIcecod ehfTerra Export ehfStormur Seafood ehfTor ehfÍsfoss ehfNorðlenska Matborðið ehfJakob Valgeir ehfFiskiðjan Bylgja ehfÖlgerðinSamhentir ehfIceland SeafoodG K SeafoodIraco ehf Lindabergi 8Hraðfrystihús Gunnvör hfFiskvinnslan ÍslandssagaNý Fiskur ehfGuðmundur Arason ehfÁsbjörn ÓlafssonFishproducts Iceland LtdBernhard ehf.MjólkursamsalanAðföng ehfLífland ehfKornaxBúr ehfKartöfluverksmiðja Þykkvabæjar Límtré VírnetMata hfIcelandicTakk HreinlætiSial ehfSláturfélag SuðurlandsInnnes ehfFínfiskur ehfSuzuki bílar ehfBananar ehfIkeaÍsfellÍsfiskur og SeaproductsPapcoÍsrörGylfi Sigfússon forstjóri afhendir framlögin