Opnunartími Vöruhótelsins 2021

30. desember 2020 | Fréttir
Opnunartími Vöruhótelsins 2021

Frá og með 1. janúar 2021 mun opnunartími Vöruhótelsins breytast lítillega þar sem lokað verður hálftíma fyrr mánudaga til fimmtudaga.
Opnunartími Vöruhótelsins verður eftirfarandi á nýju ári:

Mánudaga - fimmtudaga
8:00 - 16:00

Föstudaga
8:00 - 15:00