Sigurvegari í ljósmyndasamkeppni Eimskips

18. janúar 2011 | Fréttir
Sigurvegarinní ljósmyndasamkeppni Eimskips fyrir febrúarmánuð hefur verið valinn. Besta myndin þótti vera tekin af JóniÓskariHaukssyniíReykjanesbæ. Myndin er tekináSuðurnesjunum og sýnir landslagið þarmeð hafflötinn í forgrunni. Myndin mun birtast í dagatali Eimskips 2012 og prýða febrúarmánuð.Jón hlýtur að launum glæsilegan Canon litaprentara.Við óskum Jóni hjartanlega til hamingju með verðlaunin og hvetjum um leið aðra ljósmyndara til að taka þátt í keppninni sem mun standa út þetta ár.Smellið hér til að lesa nánar um keppnina.