Eimskip í Póllandi fær AEO vottorð
Pólsk tollayfirvöld hafa veitt Eimskip í Póllandi AEO vottun Authorized Economic Operator og er félagið þar með skilgreint sem viðurkenndu...
Fréttatilkynning 240913
Í dag kærðu Eimskipafélag Íslands hf. Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá 13. september sl. um synju...
Eimskip hefur keypt hlut í akstursfyrirtækinu ETS BV
Eimskip hefur keypt 525 hlut í akstursfyrirtækinu E.T.S. B.V. European Transport Services sem staðsett er í Rotterdam í Hollandi.
HAGNAÐUR EFTIR SKATTA Á FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGI 2013 NAM 25 MILLJÓNUM EVRA
Rekstrarhagnaður Eimskips fyrir afskriftir á fyrsta ársfjórðungi nam 72 milljónum evra og jókst um 65 frá fyrra ári. Hagnaður eftir skatta...
Taktu til með Rauða krossinum og Eimskip - styrktu hjálparstarf
Fatasöfnunin er orðin eitt af mikilvægustu fjáröflunarverkefnum Rauða krossins og rennur allur ágóði til hjálparstarfs. Þetta er í fjórða ...
Alheimssamtök Kiwanis heiðra Eimskip
Eimskipafélag Íslands hlaut á dögunum mestu viðurkenningu sem alþjóða Kiwanishreyfingin veitir fyrir framlag sitt til samfélagslegrar mále...
Eimskip kynnir afkomu þriðja ársfjórðungs 2013
Rekstrartekjur þriðja ársfjórðungs námu 1135 milljónum evra samanborið við 1126 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi 2012 og jukust um 08 ...
Gefa öllum yngstu grunnskólabörnum hjálma
Eimskipafélag Íslands og Kiwanishreyfingin gefa öllum grunnskólabörnum sem ljúka 1. bekk grunnskóla í vor reiðhjólahjálma. Verkefnið er ár...
Sjávarútvegsráðstefna 2013
Sjávarútvegsráðstefnan 2013 hófst í morgun. Búist er við að 500 manns taki þátt. Eimskipafélagið er aðalstyrktaraðili ráðstefnunnar að þes...
Gámaskip Eimskips í Google auglýsingu
Nú hefur Google hafið sýningu á auglýsingu sem tekin var á Ísland. Það sem er áhugavert við auglýsinguna er að hún á að gerast um borð í g...
Eimskip hefur selt flutningaskipið Írafoss
Eimskip hefur selt flutningaskipið Írafoss til Albaníu. Írafoss var byggt árið 1991er 1890 tonn að stærðkranalaust og var minnsta skipið s...
Eimskip opnar nýja skrifstofu í Pólland
Eimskip mun opna nýja skrifstofu í Gdynia í Pólland frá og með 1. mars næstkomandi. Piotr Grzenkowicz hefur verið ráðinn í starf forstöðum...
Nýr forstöðumaður hjá Eimskip í Þýskalandi
Jan Felix Grossbruchhaus hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Eimskips í Þýskalandi frá og með 1. apríl 2013.Jan Felix hefur starfað h...
Nýr viðskiptastjóri í áætlunarflutningum
Michael mun hafa umsjón með viðskiptatækifærum tengdum stóriðju og skyldum verkefnum. Fjöldamörg spennandi verkefni eru framundan á næstu ...
Eimskip App
Eimskip app er snjallforrit sem býður viðskiptavinum fyrirtækisins upp á að fá nákvæmar upplýsingar í snjallsíma um stöðu sendinga sinna á...
eBox er ný þjónusta hjá Eimskip
Eimskip tók í dag á 99 ára afmæli fyrirtækisins í notkun nýja þjónustu sem ber heitið eBOX. Þessi nýja þjónusta býður upp á þægilegar og e...
EimskipafélagÍslands á afmæli í dag
Eimskipafélag Íslands var stofnað 17. janúar 1914 og fagnar því 99 ára afmæli sínu í dag fimmtudaginn 17. janúar.
Everest farar komnir í grunnbúðir Everest
Guðmundur Stefán Maríusson og Ingólfur Geir Gissurarson komu í grunnbúðir Everest síðastliðinn föstudag. Grunnbúðir Everest sunnan megin í...
Eimskip Forskotsmeistarar 2013
Miðvikudaginn 14. ágúst fór fram starfsmannamót Forskots. Þar sigraði Eimskips liðið frækinn sigur liðin voru skipuð 12 viðskiptavinum og ...
Fyrsta viðkoma Eimskips í Portland Maine
Reykjafoss annað af tveimur skipum Eimskips sem mun hafa viðkomu í Portland Maine lagðist að bryggju þar í fyrsta skipti miðvikudaginn 13....
Blóðbankabíllinn við Eimskip
Blóðbankabíllinn var staðsettur við Eimskip Sundakletti fimmtudaginn 12. desember. Margir starfsmenn létu gott af sér leiða og gáfu blóð.
Ljós tendruð á Hamborgartré á Miðbakka Reykjavíkurhafnar laugardaginn 30nóvember
Laugardaginn 30. nóvember kl. 17 verða ljósin á Hamborgartrénu á Miðbakka Reykjavíkurhafnar tendruð í fertugasta og níunda sinn.Eimskipafé...
Fréttatilkynning2
Í dag hafnaði Samkeppniseftirlitið beiðni Eimskipafélags Íslands hf. Eimskip Ísland ehf. og TVGZimsen ehf. um aðgang að upplýsingum sem li...
Eimskip leikur í stuttmynd
Eimskip flutti inn bifreið sem spilar stórt hlutverk í erlendri stuttmynd. Myndin er unnin af Specialty Field Productions. Sjá nánar