Eimskip: Breyting á dagskrá aðalfundar
Þann 12. mars sl. birti stjórn Eimskipafélags Íslands hf. tillögur sínar til aðalfundar 2020.
Röskun áætlunarferða í dag 17. mars
Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum.

Allar siglinga- og dreifileiðir Eimskips innan Evrópu og Norður Ameríku eru opnar
Í ljósi frétta um lokun landamæra í löndum eins og Kína, Ítalíu, Danmörku, Póllandi og Noregi vill Eimskip koma því á framfæri að allar si...
Eimskipafélag Íslands: Dagskrá og tillögur aðalfundar 2020
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2020.
Eimskip: Tilkynning vegna viðskiptavaktar
Eimskipafélagi Íslands hf. hefur borist tilkynning frá Íslandsbanka hf., sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins. Viðskiptav...

Aðgerðir Eimskips vegna COVID-19
Áhersla lögð á að tryggja flutningakeðjuna og öryggi starfsmanna
Röskun áætlunarferða í dag 11. mars
Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum og Norðurlandi.
Samherji eykur hlut sinn í Eimskip
Eimskip hefur móttekið tilkynningu frá Samherja Holding ehf. sem óskað er eftir að birtist í kjölfar flöggunartilkynningar:
Samherji Holding flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Samherja Holding ehf.
Röskun áætlunarferða í dag 10. mars
Búast má við röskun á flutningum til og frá Norðurlandi í dag. Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að loka Öxndalsheiðinni í kvöl...
Eimskip: Aðalfundur 26. mars 2020
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 í höfuðstöðvum félagsins að Korngörðum 2, Reykjavík og hef...
Eimskip: Breytingar á viðskiptavakt
Eimskipafélag Íslands hf. hefur endurnýjað samning við Íslandsbanka hf. um viðskiptavakt með hlutabréf félagsins og tekur samningurinn gil...
EIM: Viðskipti stjórnanda
Sjá meðfylgjandi tilkynningu.
Eimskip: Ársuppgjör 2019
Helstu atriði í afkomu ársins 2019

Eimskip hefur birt ársuppgjör fyrir árið 2019 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
„Árið 2019 einkenndist af minni innflutningi til Íslands sem minnkaði um 10,7%, sem er í takt við minnkun í tölum Hagstofunnar um heildar ...
Röskun áætlunarferða í dag 25. febrúar
Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum.
Eimskip birtir ársreikning 2019 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Kynningarfundur 28. febrúar 2020
Björn Einarsson nýr framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip á Íslandi
Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip í dag þar sem Björn Einarsson verður framkvæmdastjóri á nýju samþættu Sölu og viðskiptastýrin...

Björn Einarsson nýr framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip á Íslandi
Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip í dag þar sem Björn Einarsson verður framkvæmdastjóri á nýju samþættu Sölu og viðskiptastýrin...

Röskun í starfsemi vegna veðurs
Vegna slæmrar veðurspár má búast við röskun í starfsemi Eimskips í dag föstudag þá sérstaklega í akstri, dreifingu, móttöku og afhendingu ...
Lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands
Eins og staðan er núna (kl 15:55) er lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands.
Slæmt veður á föstudag 14. febrúar
Eins og veðurspáin er núna er gert ráð fyrir slæmu veðri á föstudag og líklegt að áætlunarferðir falli niður.

Eimskip semur um umhverfisvænni endurvinnslu á plasti
Eimskip hefur undirritað samning við endurvinnslufyrirtækið Pure North og skuldbindur sig þar með til að endurvinna innanlands það plast s...
Röskun áætlunarferða í dag 10. febrúar
Eins og staðan er núna er lokað til N-Vestfjarða og Siglufjarðar. Búast má við röskun á Norðurlandi vegna veðurs.