
Eimskip kaupir umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line á Grænlandi
Eimskip Greenland A/S hefur keypt umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line (Royal Arctic Spedition) á Grænlandi. Kaupin mun...
Eimskip: Lækkun hlutafjár
Vísað er til fréttatilkynningar frá 9. mars sl. um niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. hvar samþykktar voru tvær tillögur st...

Bakkafoss í þjónustu Eimskips
Eimskip og Ernst Russ AG í Þýskalandi hafa í gegnum félagið Elbfeeder Germany keypt 1.025 gámaeininga skip.

Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hefja samstarf
Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Eimskip gerist einn af aðal styrktaraðilum Slysavarnafé...
Eimskip: Breytt fjárhagsdagatal 2023
Fjárhagsdagatali Eimskips sem birt var 23. desember sl. hefur verið breytt og er nýtt dagatal hér að neðan:
Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2023
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 9. mars 2023, ásamt uppfærðum...
Eimskip: Ársskýrsla 2022
Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2022.

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips 2022 er komin út
Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 9. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2022 og vegferðina f...

Eimskip styður við uppbyggingu nýs Kvennaathvarfs
Eimskip styður við uppbyggingu nýs Kvennaathvarfs en ein af megin áherslum Eimskips er að stuðla að forvarnarstarfi og öryggismálum. Eimsk...

Forskot úthlutar styrkjum til atvinnukylfinga
Í gær úthlutaði Forskot, afrekssjóður kylfinga, styrkjum til sex kylfinga en Eimskip er einn af styrktaraðilum sjóðsins.

Háskólasjóður Eimskipafélags Íslands styrkir stúdenta um 127,5 milljónir
Stjórn Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands hefur ákveðið að verja 127,5 milljónum króna í styrki til doktorsnema við Háskóla Íslands í ár.
Eimskip: Frambjóðendur til stjórnar og endanleg dagskrá aðalfundar 2023
Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 9. mars 2023. Framboðsfrestur er útru...
Eimskip: Dagskrá og tillögur aðalfundar 2023
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2023, ásamt skýrslu Tilnefningarnefndar félagsins. Öll skjöl fundarin...
Breytt áætlun Selfoss
Frá og með 10. febrúar mun áætlun á Selfoss á föstudögum vera eftirfarandi.
Eimskip: Aðalfundur 9. mars 2023
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Sundabakka 2, 104 Rey...
EIMSKIP: Ársuppgjör 2022
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi, sem sinnir gámaflutningum og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og...

Ársuppgjör 2022
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi, sem sinnir gámaflutningum og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og...
Eimskip birtir ársreikning 2022 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Kynningarfundur 15. febrúar 2023
Eimskip birtir ársreikning 2022 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Kynningarfundur 15. febrúar 2023
Færð á vegum 30. janúar
Veður fer nú versnandi víðast hvar á landinu og af þeim sökum má búast við miklum töfum á öllum akstri innanlands næsta sólarhringinn. Veð...

Gullmerkjahafi: Eyþór Ólafsson
Eyþór Ólafsson er öryggisstjóri Eimskips en hann fékk afhent Gullmerki Eimskips í liðinni viku. Hefð er fyrir því að afhenda Gullmerki Eim...

Eimskip dregur úr plastnotkun í Vöruhótelinu
Starfsfólk Vöruhótels Eimskips hefur lagt sitt á vogaskálarnar er varðar umhverfismál en þar er í gangi samstarfsverkefni með fyrirtækinu ...
Eimskip: Flöggun frá Stefni
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu.
Eimskip: Flöggun frá Stefni
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu.