Samherji Holding ehf. eykur hlut sinn í Eimskip
Eimskip hefur móttekið tilkynningu frá Samherja Holding ehf. sem óskað er eftir að birtist í kjölfar flöggunartilkynningar:
Samherji Holding flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Samherja Holding ehf.
Eimskip: Upplýsingar varðandi afkomu þriðja ársfjórðungs
Í ljósi þess að afkomuspá félagsins fyrir árið 2020 hefur ekki verið endurvakin auk óvissu á mörkuðum þykir félaginu rétt að upplýsa að sa...
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi sínu
Eimskip mun frá og með næstu viku gera breytingar á gámasiglingakerfi sínu. Nýja siglingakerfið leysir af hólmi núverandi kerfi sem sett v...
Tilkynning frá Eimskip
Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga enduðu tvö skip sem áður voru í eigu Eimskips í endurvinnslu á Indlandi.
Tilkynning frá Eimskip
Í umfjöllun Kveiks þann 24. september var greint frá afdrifum tveggja skipa, Goðafoss og Laxfoss, sem áður voru í eigu Eimskips.
Stapi lífeyrissjóður flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Stapa lífeyrissjóðs.
EIMSKIP: UPPGJÖR ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS 2020
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
EIMSKIP: Upplýsingar varðandi afkomu annars ársfjórðungs
Samkvæmt drögum að árshlutauppgjöri fyrir annan ársfjórðung 2020 lítur út fyrir að EBITDA sé um 16 milljónir evra samanborið við 15,8 mill...
Eimskip: Tilkynning vegna viðskiptavaktar
Þann 12. mars sl. birti félagið tilkynningu frá Íslandsbanka hf. sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins um beitingu heimildar ti...
Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line að hefjast
Samstarf Eimskips og grænlenska skipafélagsins Royal Arctic Line (RAL) mun hefjast þann 12. júní n.k. þegar Tukuma Arctica nýja skip RAL s...
EIMSKIP: UPPGJÖR FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS 2020
HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS
Eimskip birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2020
Kynningarfundur 20. maí 2020
EIMSKIP: EBITDA á fyrsta ársfjórðungi undir væntingum
Samkvæmt drögum að stjórnendauppgjöri fyrir ársfjórðung 2020 lítur út fyrir að EBITDA sé á bilinu 9.0-9.5 milljónir evra samanborið við 13...
Eimskip fellir niður einkamál gegn Samkeppniseftirlitinu
Við fyrirtöku í dag í einkamáli því sem höfðað var gegn Samkeppniseftirlitinu í nóvember sl. kom fram að félagið félli frá kröfum sínum í ...
Hagræðingar og skipulagsbreytingar hjá Eimskip
Hagræðingaraðgerðir verða gerðar hjá Eimskip í dag. Á undanförnum fimmtán mánuðum hefur félagið verið á þeirri vegferð...
Eimskip: Dagsetning viðskipta 7. apríl 2020
Meðfylgjandi er tilkynning frá Eimskipafélagi Íslands hf. vegna viðskipta með eigin bréf.
Samherja Holding veitt undanþága frá tilboðsskyldu í Eimskip
Eimskip hefur móttekið eftirfarandi tilkynningu frá Samherja Holding ehf.:
Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfinu
Eimskip mun í fyrri hluta apríl gera tímabundnar breytingar á gámasiglingakerfi félagsins. Þessar breytingar eru hluti af þeim aðgerðum se...
NIðurstöður aðalfundar Eimskips 2020
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 26. mars 2020, ásamt uppfærðu...
Eimskip - ársskýrsla 2019
Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2019.
Eimskip fellir afkomuspá fyrir árið 2020 úr gildi
Eimskip hefur ákveðið að fella afkomuspá sína fyrir árið 2020 úr gildi vegna óvissunnar í tengslum við Covid-19 veiruna. Aukin neikvæð áhr...
Eimskip: Upplýsingar um framkvæmd aðalfundar
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00.
Samherji Holding flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Samherja Holding ehf.