Eimskip: Frambjóðendur til stjórnar á aðalfundi 2020
Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 26. mars 2020.
Samherji Holding óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu í Eimskip
Eimskip hefur móttekið eftirfarandi tilkynningu frá Samherja Holding ehf.:
Eimskip: Breyting á dagskrá aðalfundar
Þann 12. mars sl. birti stjórn Eimskipafélags Íslands hf. tillögur sínar til aðalfundar 2020.
Eimskipafélag Íslands: Dagskrá og tillögur aðalfundar 2020
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2020.
Eimskip: Tilkynning vegna viðskiptavaktar
Eimskipafélagi Íslands hf. hefur borist tilkynning frá Íslandsbanka hf., sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins. Viðskiptav...
Samherji eykur hlut sinn í Eimskip
Eimskip hefur móttekið tilkynningu frá Samherja Holding ehf. sem óskað er eftir að birtist í kjölfar flöggunartilkynningar:
Samherji Holding flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Samherja Holding ehf.
Eimskip: Aðalfundur 26. mars 2020
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 í höfuðstöðvum félagsins að Korngörðum 2, Reykjavík og hef...
Eimskip: Breytingar á viðskiptavakt
Eimskipafélag Íslands hf. hefur endurnýjað samning við Íslandsbanka hf. um viðskiptavakt með hlutabréf félagsins og tekur samningurinn gil...
EIM: Viðskipti stjórnanda
Sjá meðfylgjandi tilkynningu.
Eimskip: Ársuppgjör 2019
Helstu atriði í afkomu ársins 2019
Eimskip birtir ársreikning 2019 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Kynningarfundur 28. febrúar 2020
Björn Einarsson nýr framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip á Íslandi
Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip í dag þar sem Björn Einarsson verður framkvæmdastjóri á nýju samþættu Sölu og viðskiptastýrin...
EIM: Lakari EBITDA afkoma árið 2019 en spáð var
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir fjórða ársfjórðung 2019 lítur út fyrir að EBITDA afkoma Eimskips fyrir árið 2019 verði lakari en stjórnend...
EIM: Tveir úrskurðir Landsréttar
Í dag barst úrskurður Landsréttar um síðari kröfu félagsins vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins skv. 102 gr. laga um meðferð sakamála,...
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok hennar
Í 4. viku 2020 keypti Eimskip 276.740 eigin hluti fyrir kr. 51.439.048 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 3. viku 2020 keypti Eimskip 345.925 eigin hluti fyrir kr. 65.950.601 samkvæmt neðangreindu:
EIM: Upplýsingar vegna kröfu fyrrverandi forstjóra
Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu fyrrverandi forstjóra að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt. Í dag úrskurða...
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 2. viku 2020 keypti Eimskip 345.925 eigin hluti fyrir kr. 65.933.305 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 1. viku 2020 keypti Eimskip 138.370 eigin hluti fyrir kr. 26.082.745 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 52. viku 2019 keypti Eimskip 138.370 eigin hluti fyrir kr. 25.978.968 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 51. viku 2019 keypti Eimskip 344.740 eigin hluti fyrir kr. 64.775.343 samkvæmt neðangreindu:
EIM: Upplýsingar vegna kröfu fyrrverandi forstjóra
Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu fyrrverandi forstjóra að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt.
Eimskip selur gámaskipin Goðafoss og Laxfoss
Eimskip hefur komist að samkomulagi um sölu á tveimur gámaskipum félagsins fyrir 3,9 milljónir dollara (3,5 milljónir evra). Goðafoss og L...