
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2021
Helstu atriði í afkomu fyrsta ársfjórðungs

Við flytjum aukið öryggi - 70 þúsund hjálmar frá 2004
Það er ljúfur vorboði ár hvert þegar börnum á hjólum fer fjölgandi á götum úti. Við sjáum unga krakka stíga sín fyrstu skref í umferðinni ...

Konur í fyrsta sinn í meirihluta stjórnar Eimskips
Aðalfundur Eimskips var haldinn fimmtudaginn 25. mars síðastliðinn þar sem farið var yfir síðastliðið ár og staða félagsins kynnt hluthöfu...

Flutningur á ferskfiski til Bandaríkjanna og Kanada gengur vonum framar
Fyrir skömmu aðlagaði Eimskip siglingakerfi sitt til að mæta auknum kröfum viðskiptavina í flutningi á ferskum afurðum til Bandaríkjanna o...

Eimskip fjárfestir í rafbílum
Í vikunni bættust 2 umhverfisvænir vöruflutningabílar í bílaflota Eimskips en bílarnir munu sinna vöruflutningum og útkeyrslu til viðskipt...

Eimskip hefur birt ársuppgjör fyrir árið 2020 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Helstu atriði í afkomu ársins 2020

Eimskip eykur þjónustu í útflutningi á ferskvöru til Bandaríkjanna og Kanada
Eimskip mun á næstu vikum auka við þjónustu við útflytjendur á ferskvöru frá Færeyjum og Íslandi til Bandaríkjanna og Kanada. Félagið mun ...

Lagarfoss er kominn heim
Lagarfoss kom til Sundahafnar í dag eftir tveggja daga heimsiglingu með hjálp varðskipsins Þórs. Tveir dráttarbátar sáu um síðasta spölinn...

Opnunartími Vöruhótelsins 2021
Frá og með 1. janúar 2021 mun opnunartími Vöruhótelsins breytast lítillega.
Lagarfoss á heimleið
Varðskipið Þór kom að Lagarfossi um kl 1:30 í nótt og vel gekk að koma dráttartaug á milli. Heimsiglingin gengur vel og áætlað er að skipi...

Bilun í Lagarfossi
Bilun kom upp í aðalvél í Lagarfossi í gær þar sem skipið var statt um 230 sjómílur suðvestur af Garðskaga á leið sinni til Halifax í Kana...

Arna Lára svæðisstjóri á Vestfjörðum
Arna Lára Jónsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Arna Lára sem lauk MS gráðu í Alþjóðaviðskiptum og markaðsfræð...

Þreföldun í sendingum innanlands
Það er í nógu að snúast hjá Eimskip nú þegar jólin nálgast og landmenn keppast við að koma jólapökkunum tímanlega til sinna vina og vandam...

Falasteen í stöðu sjálfbærnisérfræðings
Falasteen Abu Libdeh hefur tekið við stöðu sjálfbærnisérfræðings hjá Eimskip. Falasteen hefur starfað hjá Eimskip síðan 2017 sem sérfræðin...

Brúarfoss kominn í þjónustu
Nýjasta skip Eimskips, Brúarfoss, kom til hafnar í Reykjavík í fyrsta sinn í gær þann 25. nóvember. Skipið er annað tveggja stærstu gámask...

Tukuma Arctica losnaði frá bryggju í Færeyjum
Mikið óveður í Færeyjum olli því að skip Royal Arctic Line, Tukuma Arctica, sem staðsett er í Þórshöfn, losnaði frá hafnarbakkanum í nótt,...

Eimskip fjárfestir í metanbílum
Eimskip tók í vikunni í notkun tvo umhverfisvæna vöruflutningabíla sem munu sinna vöruflutningum og útkeyrslu til viðskiptavina höfuðborga...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2020
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs

Jól í skókassa
Verkefnið „Jól í skókassa“ fór af stað hér á landi árið 2004 og hefur Eimskip verið styrktaraðili þess frá upphafi.
Eimskip og Alcoa undirrita samstarfssamning
Eimskip og Alcoa Fjarðaál hafa skrifað undir samning um áframhaldandi samstarf til næstu fjögurra ára. Eimskip mun áfram sjá um hafnarvinn...

Siglingaáætlun um jól og áramót 2020-21
Jól og áramót eru nú á næsta leiti og má vænta nokkurra frávika í siglingaáætlun okkar yfir hátíðirnar.

Við höfum öryggið í fyrirrúmi
Út frá sóttvarnarsjónarmiðum hefur verið tekin upp grímuskylda fyrir alla viðskiptavini sem koma til okkar.

Eimskip er framúrskarandi fyrirtæki 2020
Eimskip er eitt þeirra 842 fyrirtækja sem þykja framúrskarandi árið 2020 og erum við afskaplega stolt af þeim árangri.

Fólkið á bakvið fraktflutningana
Á upplýsingafundi Almannavarna var starfsfólki í fraktflutningum sérstaklega þakkað og lítum við hjá Eimskip að sjálfsögðu á þær þakkir se...