Eimskip innleiðir fjarvinnustefnu
Í rúmt ár hefur starfsfólki í höfuðstöðvum Eimskips verið boðið uppá verkefnamiðað vinnuumhverfi þar sem starfsfólk getur valið sér vinnua...
Uppgjör annars ársfjórðungs 2021
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs
Eimskip opnar afgreiðslustöð á Patreksfirði
Eftir áratuga þjónustu þá hefur Nanna ehf., samstarfsaðili Eimskips, ákveðið að hætta rekstri þann 31. júlí. Eimskip mun á sama tíma taka ...
Eimskip tekur við nýjum slökkvibúnaði
Eimskip hefur fengið afhentan nýjan slökkvibúnað sem ætlað er til að slökkva elda í gámum. Karl Guðmundsson skipstjóri á Brúarfossi tók vi...
María Björk nýr framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Eimskips
María Björk Einarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Fjármálasviðs Eimskips en Egill Örn Petersen, sem hefur verið fjármálastjóri f...
Innköllun endurskinsmerkja
Eimskip innkallar hér með endurskinsmerki í formi akkeris sem afhent hafa verið á vegum félagsins.
Gámakranarnir Stormur og Grettir rafvæddir
Sá áfangi náðist nú í sumarbyrjun að lokið var við að rafvæða gámakranana Storm og Gretti. Þar með nýta allir kranar Eimskips á hafnarsvæð...
Sumarráðningar hjá Eimskip
Á hverju ári ræður Eimskip fjölmargt sumarstarfsfólk til starfa í margs konar störf um land allt. Að þessu sinni voru fjölbreytt störf í b...
Holmfoss strandar í Noregi
Í dag kl. 13.21 að staðartíma strandaði frystiskipið Holmfoss rétt fyrir utan Álasund í Noregi á leið sinni milli hafna. Engin slys urðu á...
Eimskip og Samkeppniseftirlitið gera með sér sátt
Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa gert með sér sátt í samkeppnismálinu sem eftirlitið hefur haft til rannsóknar síðustu ár en megin ran...
Mikilvægir samningar við Faxaflóahafnir
Í gær skrifuðu Eimskip og Faxaflóahafnir undir uppfærða lóðaleigusamninga fyrir 77 þúsund fermetra lóðir í Sundahöfn og 22 þúsund fermetra...
Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2021
Helstu atriði í afkomu fyrsta ársfjórðungs
Við flytjum aukið öryggi - 70 þúsund hjálmar frá 2004
Það er ljúfur vorboði ár hvert þegar börnum á hjólum fer fjölgandi á götum úti. Við sjáum unga krakka stíga sín fyrstu skref í umferðinni ...
Konur í fyrsta sinn í meirihluta stjórnar Eimskips
Aðalfundur Eimskips var haldinn fimmtudaginn 25. mars síðastliðinn þar sem farið var yfir síðastliðið ár og staða félagsins kynnt hluthöfu...
Flutningur á ferskfiski til Bandaríkjanna og Kanada gengur vonum framar
Fyrir skömmu aðlagaði Eimskip siglingakerfi sitt til að mæta auknum kröfum viðskiptavina í flutningi á ferskum afurðum til Bandaríkjanna o...
Eimskip fjárfestir í rafbílum
Í vikunni bættust 2 umhverfisvænir vöruflutningabílar í bílaflota Eimskips en bílarnir munu sinna vöruflutningum og útkeyrslu til viðskipt...
Eimskip hefur birt ársuppgjör fyrir árið 2020 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Helstu atriði í afkomu ársins 2020
Eimskip eykur þjónustu í útflutningi á ferskvöru til Bandaríkjanna og Kanada
Eimskip mun á næstu vikum auka við þjónustu við útflytjendur á ferskvöru frá Færeyjum og Íslandi til Bandaríkjanna og Kanada. Félagið mun ...
Lagarfoss er kominn heim
Lagarfoss kom til Sundahafnar í dag eftir tveggja daga heimsiglingu með hjálp varðskipsins Þórs. Tveir dráttarbátar sáu um síðasta spölinn...
Opnunartími Vöruhótelsins 2021
Frá og með 1. janúar 2021 mun opnunartími Vöruhótelsins breytast lítillega.
Lagarfoss á heimleið
Varðskipið Þór kom að Lagarfossi um kl 1:30 í nótt og vel gekk að koma dráttartaug á milli. Heimsiglingin gengur vel og áætlað er að skipi...
Bilun í Lagarfossi
Bilun kom upp í aðalvél í Lagarfossi í gær þar sem skipið var statt um 230 sjómílur suðvestur af Garðskaga á leið sinni til Halifax í Kana...
Arna Lára svæðisstjóri á Vestfjörðum
Arna Lára Jónsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Arna Lára sem lauk MS gráðu í Alþjóðaviðskiptum og markaðsfræð...
Þreföldun í sendingum innanlands
Það er í nógu að snúast hjá Eimskip nú þegar jólin nálgast og landmenn keppast við að koma jólapökkunum tímanlega til sinna vina og vandam...