
Fólkið á bakvið fraktflutningana
Á upplýsingafundi Almannavarna var starfsfólki í fraktflutningum sérstaklega þakkað og lítum við hjá Eimskip að sjálfsögðu á þær þakkir se...

Brúarfoss lagður af stað
Í morgun, þriðjudaginn 13. október hóf Brúarfoss, sem er seinna skipið af tveimur sem Eimskip hefur haft í smíðum í Kína heimsiglingu sína...

Brúarfoss afhentur í dag
Eimskip fékk í dag nýja skip sitt, Brúarfoss, afhent við hátíðlega athöfn í Kína í morgun. Brúarfoss er seinna af tveimur 2.150 gámaeining...

Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfi sínu
Eimskip mun frá og með næstu viku gera breytingar á gámasiglingakerfi sínu. Nýja siglingakerfið leysir af hólmi núverandi kerfi sem sett v...

Tilkynning frá Eimskip
Eins og fjallað hefur verið um síðustu daga enduðu tvö skip sem áður voru í eigu Eimskips í endurvinnslu á Indlandi.

Tilkynning frá Eimskip 25. september
Í umfjöllun Kveiks þann 24. september var greint frá afdrifum tveggja skipa, Goðafoss og Laxfoss, sem áður voru í eigu Eimskips.

Tilkynning varðandi sölu Eimskips á skipunum Goðafossi og Laxfossi
Eimskip hefur borist fyrirspurn frá RÚV í tengslum við sölu og tímabundna endurleigu Eimskips á gámaskipunum Goðafoss og Laxfoss í lok árs...

Uppgjör annars ársfjórðungs 2020
Helstu atriði í afkomu annars ársfjórðungs

Vertu velkominn Dettifoss
Nýjasta skip Eimskips, Dettifoss, hefur haft sína fyrstu viðkomu í Reykjavík en skipið er stærsta gámaskip í sögu íslenska kaupskipaflotan...

Greið upplýsingamiðlun er brýnt umhverfismál
Rafrænar skipadagbækur eru framtíðin. Umhverfismál eru okkur hjá Eimskip hugleikin og við leggjum áherslu á þau í okkar daglega starfi.

Dettifoss siglir í gegnum Suez skurðinn (myndband)
Nýja skip Eimskips, Dettifoss, sigldi í gegnum Suez skurðinn í gær á leið sinni til Íslands. Suez skurðurinn sem er rúmlega 193 kílómetrar...

Við flytjum!
Eimskip hefur flutt höfuðstöðvar sínar og starfsemi dótturfélagsins TVG-Zimsen í skrifstofurými Vöruhótels félagins við Sundahöfn. Félagið...

Samstarf Eimskips og Royal Arctic Line að hefjast
Samstarf Eimskips og grænlenska skipafélagsins Royal Arctic Line (RAL) mun hefjast þann 12. júní n.k. þegar Tukuma Arctica nýja skip RAL s...

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2020
HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS

Fólkið í framlínunni - Vöruflutningar innanlands við krefjandi aðstæður
Hafþór Halldórsson og Vilhjálmur Sigmundsson eru svæðisstjórar hjá Eimskip, Hafþór á Ísafirði og Vilhjálmur á Húsavík. Þeir segja í raun ó...

Rafvæðing Sundabakka hefst á þessu ári
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur og Eimskip skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að koma upp ...

Dettifoss á heimleið
Dettifoss, sem hefur verið í smíðum í Kína undanfarin misseri, er nú á heimleið en skipið sigldi af stað frá Guangzhou í Kína í gær.

Eimskip fær nýjan Dettifoss afhentan
Stærsta skip sem þjónað hefur íslenska markaðnum

Hjálmarnir eru á leiðinni
Nú er komið að þeim tíma árs þar sem bláum kollum á litlum hjólum fjölgar um land allt. Við hjá Eimskip leggjum ríka áherslu á samfélagsle...

Hagræðingar og skipulagsbreytingar hjá Eimskip
Hagræðingaraðgerðir verða gerðar hjá Eimskip í dag. Á undanförnum fimmtán mánuðum hefur félagið verið á þeirri vegferð að einfalda og stra...

Prufusigling á Dettifossi
Í lok mars héldu 6 starfsmenn Eimskips til Kína til að taka þátt í svokallaðri prufusiglingu á Dettifossi en þá er virkni skipsins prófuð ...

Fólkið í framlínunni í vöruflutningum
Það skiptir miklu máli að skipin okkar haldi áfram að sigla og vörur haldi áfram að berast á milli landa og því er nauðsynlegt að tryggja ...

Eimskip gerir breytingar á gámasiglingakerfinu
Eimskip mun í byrjun apríl gera tímabundnar breytingar á gámasiglingakerfi félagsins. Þessar breytingar eru hluti af þeim aðgerðum sem fél...

Aðalfundur haldinn í dag
Allt efni fundarins, atkvæðaseðla o.fl., má nálgast hér ásamt streymi fundarins sem hefst kl. 16:00. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í ...