Eimskip - ársskýrsla 2019
Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu fyrir árið 2019.
Allar siglinga- og dreifileiðir eru áfram opnar
Gott er að hafa góðan fyrirvara á bókunum. Við leggjum okkur fram við að veita reglulega upplýsingar um stöðuna á vöruflutningum. Allar si...
Eimskip fellir afkomuspá fyrir árið 2020 úr gildi
Eimskip hefur ákveðið að fella afkomuspá sína fyrir árið 2020 úr gildi vegna óvissunnar í tengslum við Covid-19 veiruna. Aukin neikvæð áhr...
Eimskip: Upplýsingar um framkvæmd aðalfundar
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars kl. 16:00.
Samherji Holding flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Samherja Holding ehf.
Eimskip: Frambjóðendur til stjórnar á aðalfundi 2020
Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 26. mars 2020.
Samherji Holding óskar eftir undanþágu frá yfirtökuskyldu í Eimskip
Eimskip hefur móttekið eftirfarandi tilkynningu frá Samherja Holding ehf.:
Allar siglinga-og dreifileiðir áfram opnar
Tafir við landamæri á meginlandi Evrópu. Við höldum áfram að fylgjast vel með þróun mála í vöruflutningum í heiminum.
Eimskip: Breyting á dagskrá aðalfundar
Þann 12. mars sl. birti stjórn Eimskipafélags Íslands hf. tillögur sínar til aðalfundar 2020.
Röskun áætlunarferða í dag 17. mars
Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum.
Allar siglinga- og dreifileiðir Eimskips innan Evrópu og Norður Ameríku eru opnar
Í ljósi frétta um lokun landamæra í löndum eins og Kína, Ítalíu, Danmörku, Póllandi og Noregi vill Eimskip koma því á framfæri að allar si...
Eimskipafélag Íslands: Dagskrá og tillögur aðalfundar 2020
Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2020.
Eimskip: Tilkynning vegna viðskiptavaktar
Eimskipafélagi Íslands hf. hefur borist tilkynning frá Íslandsbanka hf., sem sinnir viðskiptavakt með hlutabréf félagsins. Viðskiptav...
Aðgerðir Eimskips vegna COVID-19
Áhersla lögð á að tryggja flutningakeðjuna og öryggi starfsmanna
Röskun áætlunarferða í dag 11. mars
Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum og Norðurlandi.
Samherji eykur hlut sinn í Eimskip
Eimskip hefur móttekið tilkynningu frá Samherja Holding ehf. sem óskað er eftir að birtist í kjölfar flöggunartilkynningar:
Samherji Holding flaggar í Eimskip
Meðfylgjandi er flöggun frá Eimskipafélagi Íslands hf. fyrir hönd Samherja Holding ehf.
Röskun áætlunarferða í dag 10. mars
Búast má við röskun á flutningum til og frá Norðurlandi í dag. Vegna slæms veðurútlits hefur verið ákveðið að loka Öxndalsheiðinni í kvöl...
Eimskip: Aðalfundur 26. mars 2020
Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 26. mars 2020 í höfuðstöðvum félagsins að Korngörðum 2, Reykjavík og hef...
Eimskip: Breytingar á viðskiptavakt
Eimskipafélag Íslands hf. hefur endurnýjað samning við Íslandsbanka hf. um viðskiptavakt með hlutabréf félagsins og tekur samningurinn gil...
EIM: Viðskipti stjórnanda
Sjá meðfylgjandi tilkynningu.
Eimskip: Ársuppgjör 2019
Helstu atriði í afkomu ársins 2019
Eimskip hefur birt ársuppgjör fyrir árið 2019 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
„Árið 2019 einkenndist af minni innflutningi til Íslands sem minnkaði um 10,7%, sem er í takt við minnkun í tölum Hagstofunnar um heildar ...
Röskun áætlunarferða í dag 25. febrúar
Eins og staðan er núna er lokað til og frá norðanverðum Vestfjörðum.