Björn Einarsson nýr framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip á Íslandi
Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip í dag þar sem Björn Einarsson verður framkvæmdastjóri á nýju samþættu Sölu og viðskiptastýrin...
Björn Einarsson nýr framkvæmdastjóri Sölu og viðskiptastýringar hjá Eimskip á Íslandi
Skipulagsbreytingar verða gerðar hjá Eimskip í dag þar sem Björn Einarsson verður framkvæmdastjóri á nýju samþættu Sölu og viðskiptastýrin...
Röskun í starfsemi vegna veðurs
Vegna slæmrar veðurspár má búast við röskun í starfsemi Eimskips í dag föstudag þá sérstaklega í akstri, dreifingu, móttöku og afhendingu ...
Lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands
Eins og staðan er núna (kl 15:55) er lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands.
Slæmt veður á föstudag 14. febrúar
Eins og veðurspáin er núna er gert ráð fyrir slæmu veðri á föstudag og líklegt að áætlunarferðir falli niður.
Eimskip semur um umhverfisvænni endurvinnslu á plasti
Eimskip hefur undirritað samning við endurvinnslufyrirtækið Pure North og skuldbindur sig þar með til að endurvinna innanlands það plast s...
Röskun áætlunarferða í dag 10. febrúar
Eins og staðan er núna er lokað til N-Vestfjarða og Siglufjarðar. Búast má við röskun á Norðurlandi vegna veðurs.
EIM: Lakari EBITDA afkoma árið 2019 en spáð var
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir fjórða ársfjórðung 2019 lítur út fyrir að EBITDA afkoma Eimskips fyrir árið 2019 verði lakari en stjórnend...
EIM: Tveir úrskurðir Landsréttar
Í dag barst úrskurður Landsréttar um síðari kröfu félagsins vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins skv. 102 gr. laga um meðferð sakamála,...
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok hennar
Í 4. viku 2020 keypti Eimskip 276.740 eigin hluti fyrir kr. 51.439.048 samkvæmt neðangreindu:
Röskun áætlunarferða í dag 23. janúar
Eins og staðan er núna er lokað til Vestfjarða og Norðurlands
Eimskip hlýtur jafnlaunavottun
Eimskip hefur hlotið jafnlaunavottun sem er staðfesting á því að jafnlaunakerfi félagsins standist kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012....
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 3. viku 2020 keypti Eimskip 345.925 eigin hluti fyrir kr. 65.950.601 samkvæmt neðangreindu:
Röskun áætlunarferða í dag 20. janúar
Búast má við röskun á áætlunarflutningum í dag. Eins og staðan er núna er Öxnadalsheiðin lokuð og lokað er til N-Vestfjarða.
EIM: Upplýsingar vegna kröfu fyrrverandi forstjóra
Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu fyrrverandi forstjóra að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði hætt. Í dag úrskurða...
Röskun áætlunarferða í dag 15. janúar
Ennþá er lokað til N-Vestfjarða. Við reiknum með því að það opnist í fyrramálið. Aðrar ferðir á áætlun.
Röskun áætlunarferða í dag 14. janúar
Eins og staðan er núna er lokað til Vestfjarða, Norðurlands og Austfjarða. Lokað er frá Kirkjubæjarklaustri að Höfn.
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 2. viku 2020 keypti Eimskip 345.925 eigin hluti fyrir kr. 65.933.305 samkvæmt neðangreindu:
Röskun áætlunarferða í dag 13. janúar
Vegna veðurs verður áætlunarferðum til Snæfellsness frá Reykjavík flýtt og brottför verður kl: 12:00 í dag. Lokað er til og frá N-Vestfjör...
Nýr vefur Eimskips í loftið
Nýr vefur Eimskips í loftið Undanfarna mánuði hefur verið unnið að nýjum vef Eimskips þar sem markmiðið var að þróa einfaldan og þjónustuv...
Ekki fært á Vestfirði og Norðurland í dag 8. janúar
Enn er færðin okkur erfið. Í dag verður ekki fært á Vestfirði og Norðurland. Enn eru horfur ágætar fyrir Suður og Austurland.
Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 1. viku 2020 keypti Eimskip 138.370 eigin hluti fyrir kr. 26.082.745 samkvæmt neðangreindu:
Snæfellsnes brottför flýtt 7. janúar vegna veðurs
Vinsamlegast athugið að brottför á Snæfellsnes á morgun þriðjudag verður flýtt til kl. 14 vegna veðurs. Sendingar þurfa því að berast Drei...
Breyttur opnunartími afgreiðslustaða frá 1. janúar 2020
Í kjölfar nýrra kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins og VR/LÍ frá í vor munu afgreiðslustaðir Eimskips á höfuðborgarsvæðinu loka kl. 15 á ...