Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í 49. viku 2019 keypti Eimskip 254.470 eigin hluti fyrir kr. 44.778.905 samkvæmt neðangreindu:
Eimskip gefur möppum framhaldslíf
Í tengslum við undirbúning fyrir pappírslaust vinnuumhverfi voru losaðar yfir 1.000 möppur í höfuðstöðvum Eimskips á dögunum. Möppurnar vo...
Áætlunarferðir dag 11. desember
Enn er lokað vegna ófærðar til Norðanverðra Vestfjarða, Norðurlands og Austurlands (fyrir austan Vík) Áætlunarferðir í dag samkvæmt áætlun...
Fjárhagsdagatal Eimskips 2020
Fjórði ársfjórðungur 2019 27. febrúar 2020
Jólasendingar innanlands á 1390 kr. fyrir jólin
Eimskip Flytjandi býður frábært verð á smærri sendingum í innanlandsflutningi í desember. Pakki sem er allt að 0,5 x 0,5 x 0,5 m að stærð ...
Jólasendingar innanlands á 1390 kr. fyrir jólin
Eimskip Flytjandi býður frábært verð á smærri sendingum í innanlandsflutningi í desember. Pakki sem er allt að 0,5 x 0,5 x 0,5 m að stærð ...
Eimskip: Ákvörðun um framkvæmd endurkaupaáætlunar
Stjórn Eimskips tók í dag ákvörðun um framkvæmd endurkaupaáætlunar, samkvæmt heimild í grein 11.2 í samþykktum félagsins sem samþykktar vo...
Eimskip selur þrjú frystiskip í Noregi
Eimskip hefur komist að samkomulagi um sölu á þremur frystiflutningsskipum félagsins í Noregi fyrir 12 milljónir dollara (10,9 milljónir e...
Breytingar á gjaldskrá umhverfisgjalds
Í framhaldi af frétt sem birtist á vefsíðu okkar 3. október síðastliðinn, þar sem við upplýstum um væntanlegar breytingar á alþjóðlegum re...
Eimskip styttir vinnuvikuna
Síðustu vikur hefur Eimskip unnið að útfærslu á vinnutímastyttingu eins og samið var um kjarasamningum Samtaka atvinnulífsins og VR/LÍV í ...
Eimskip: Afkoma af rekstri fyrstu níu mánuði ársins í samræmi við væntingar
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs 2019
Breyttar alþjóðlegar reglur um brennisteinsútblástur frá skipum
Árið 2015 voru innleiddar reglur um að hámarks brennisteinsinnihald olíu væri 0,1% á ákveðnum hafsvæðum (Emission Control Areas, ECA) og f...
Breytingar á siglingum yfir hátíðirnar
Jólin nálgast óðfluga og vegna tímasetninga rauðra daga munum við aðlaga siglingakerfið okkar og breyta brottförum til og frá Íslandi á mi...
Eimskip birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2019
Kynningarfundur 22. nóvember 2019
Nýtt og aðgengilegra siglingakerfi
Nú í október gerði Eimskip breytingar á siglingakerfi sínu til að einfalda kerfið og auka þjónustu til viðskiptavina sinna.
Eimskip höfðar einkamál gegn Samkeppniseftirlitinu
Stjórn Eimskips ákvað í dag að höfða almennt einkamál gegn Samkeppniseftirlitinu þar sem þess verður krafist að rannsókn stofnunarinnar, s...
Eimskip: Upplýsingar vegna kröfu Gylfa Sigfússonar
Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra, að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði ...
Eimskip: Landsréttur staðfestir niðurstöðu héraðsdóms
Vísað er til fréttar frá 30. júní sl. um kröfur Eimskips vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins.
Áætlunarferðir til og frá Höfn og Austfjörðum
Áætlunarferðir til og frá Höfn og Austfjörðum falla niður dag vegna veðurs.
Eimskip: Héraðsdómur hafnar kröfu Samkeppniseftirlitsins um frávísun í heild
Vísað er til fréttar frá 30. júní sl. um kröfu Eimskips að rannsókn Samkeppniseftirlitsins verði úrskurðuð ólögmæt og að henni skuli hætt.
Eimskip: Upplýsingar vegna kröfu Gylfa Sigfússonar
Vísað er til fréttar frá 19. maí sl. um kröfu Gylfa Sigfússonar, fyrrverandi forstjóra, að rannsókn Héraðssaksóknara á hendur honum verði ...
Breyting á áætlun í Stykkishólm
Frá og með 1. október þá mun áætlun á föstudögum í Stykkishólm vera kl. 14.
Eimskip: Seinkun á skipasmíði í Kína
Eimskip hefur verið með tvö 2150 TEUS gámaskip í smíðum í Kína, Brúarfoss og Dettifoss. Smíði á fyrra skipinu, Brúarfossi, er langt komin ...
Fréttatilkynning frá Eimskip
Vísað er til fréttatilkynningar frá 15. mars sl. í kjölfar úrskurðar yfirskattanefndar. Í henni kom fram að Eimskip, sem rekstraraðili kau...