Pakkaþjónusta Eimskips

Leyfðu okkur að stækka dreifinetið þitt

Við förum létt með það!

Pakkaþjónusta Eimskips er sniðin til að stækka dreifinet þinnar netverslunar til yfir 130 afhendingarstaða um land allt.
Við bjóðum þínu fyrirtæki upp á fjölbreyttar afhendingarlausnir til að koma sendingum til þinna viðskiptavina á þann hátt sem hentar best.

  • Heimsending til 94% landsmanna og samdægurs á SV-horninu berist sending til okkar fyrir kl. 14 (Höfuðborgarsvæðið, Akranes, Reykjanesbær, Hveragerði, Selfoss)
  • Afhending 5 daga vikunnar á höfuðborgarsvæðinu
  • Yfir 130 afhendingarstaðir um land allt
    með allt að 24 klst. opnunartíma
  • Eitt verð um land allt fyrir sendingar undir 10 kg

Hafðu samband í síma 525-7700 eða í tölvupósti á netverslun@eimskip.com.

 

Pakkaþjónustuvefur Eimskips

Pakkaþjónustuvefurinn okkar er umsjónarsíða sendinga fyrir fyrirtæki og verslanir.
Á þjónustuvefnunum er til dæmis hægt að:

  • Sjá stöðu sendinga
  • Skrá sendingar
  • Skoða einkunnagjöf viðskiptavina
  • Breyta stillingum

Innskráning / Nýskráning