Pakkaþjónusta Eimskips

Við tengjum þig við innlendar netverslanir

Pakkaþjónustuvefur Eimskips

Pakkaþjónustuvefinn okkar er umsjónarsíða sendinga fyrir fyrirtæki og verslanir.
Á þjónustuvefnunum er til dæmis hægt að:

  • Sjá stöðu sendinga
  • Skrá sendingar
  • Skoða einkunnagjöf viðskiptavina
  • Breyta stillingum

Innskráning / Nýskráning

Við förum létt með það!

Við bjóðum þínu fyrirtæki upp á fjölbreyttan afhendingarmáta til að koma sendingum til þinna viðskiptavina.

  • Heimsending til 94% landsmanna og samdægurs á SV-horninu berist sending til okkar fyrir hádegi (Höfuðborgarsvæðið, Akranes, Reykjanesbær, Hveragerði, Selfoss)
  • 5 daga vikunnar á höfuðborgarsvæðinu
  • Á 28 afhendingarstöðum á höfuðborgarsvæðinu
  • Með allt að 24 klst. opnunartíma
  • Eitt verð um land allt fyrir sendingar undir 10 kg

Hafðu samband í síma 525-7700 eða í tölvupósti á netverslun@eimskip.com.