Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2023
Kynningarfundur 16. ágúst 2023
Tilkynning frá Eimskip
Vísað er til tilkynningar félagsins frá 20. júní 2022 varðandi húsleit danska samkeppniseftirlitsins sem sneri að starfsemi Atlantic Truck...
Gjaldskrárbreyting 1. júli 2023
Þann 1. júlí 2023 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 3,8%. Þessar verðbreytingar eru í samræmi vi...

Eimskip fyrst fyrirtækja að bjóða upp á starfsþjálfunarnám í skipstjórn
Eimskip, Tækniskólinn og Thelma Þorbjörg Sigurðardóttir sem útskrifaðist með C réttindi í skipstjórn á dögunum hafa gert með sér samning u...

Eimskip og Norðurál skrifa undir samstarfssamning
Eimskip og Norðurál hafa skrifað undir samstarfssamning um flutning á afurðum Norðuráls til og frá verksmiðju þeirra á Grundartanga. Samni...

Hjörvar nýr forstöðumaður útflutnings hjá Eimskip
Hjörvar Blær Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður útflutningsdeildar hjá Eimskip. Hjörvar sem hefur reynslu og góða tengingu úr sj...

Umhverfisuppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023
Umhverfisskýrsla fyrir fyrsta ársfjórðung hefur verið birt. Eimskip leggur áherslu á að birta umhverfisuppgjör sitt samhliða fjárhagsuppg...
EIMSKIP: Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023
HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU FYRSTA ÁRSFJÓRÐUNGS

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023
Almennt góð rekstrarniðurstaða sem byggist á góðri afkomu í gámasiglingakerfinu á meðan afkoma alþjóðlegu flutningsmiðlunarinnar lækkaði e...
Eimskip birtir uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2023
Kynningarfundur 17. maí 2023

Eimskip og Arnarlax skrifa undir samning um innanlandsflutninga á Íslandi
Eimskip og Arnarlax hafa skrifað undir samning um innanlandsflutninga til og frá Vestfjörðum. Eimskip er með traust og öflugt flutningaker...

Eimskip hefur vikulegar strandsiglingar við Ísland
Frá og með 19. maí mun Eimskip styrkja strandsiglingakerfi sitt og hefja vikulegar strandsiglingar við Ísland með viðkomum á Húsavík, Akur...

Eimskip fær afhenta rafknúna vöruflutningabíla
Í dag fékk Eimskip formlega afhenta tvo rafknúna vöruflutningabíla frá Volvo við hátíðlega athöfn hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar....
Eimskip: Heildarfjöldi hluta og atkvæða
Vísað er til hlutafjárlækkunar félagsins sem var framkvæmd með lækkun eigin hluta þann 25. apríl 2023 og í dag 26. apríl 2023 með lækkun h...

Eimskip á Seafood Expo Global
Eimskip tekur þátt í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global, sem fram fer í Barcelona þessa vikuna.

Hjálmaverkefnið hefur aukið öryggi barna í umferðinni í 19 ár
Á næstu vikum mun Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, afhenda hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, en um er að r...

Eimskip kaupir umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line á Grænlandi
Eimskip Greenland A/S hefur keypt umboðs- og flutningsmiðlunarstarfsemi Royal Arctic Line (Royal Arctic Spedition) á Grænlandi. Kaupin mun...
Eimskip: Lækkun hlutafjár
Vísað er til fréttatilkynningar frá 9. mars sl. um niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. hvar samþykktar voru tvær tillögur st...

Bakkafoss í þjónustu Eimskips
Eimskip og Ernst Russ AG í Þýskalandi hafa í gegnum félagið Elbfeeder Germany keypt 1.025 gámaeininga skip.

Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hefja samstarf
Eimskip og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Eimskip gerist einn af aðal styrktaraðilum Slysavarnafé...
Eimskip: Breytt fjárhagsdagatal 2023
Fjárhagsdagatali Eimskips sem birt var 23. desember sl. hefur verið breytt og er nýtt dagatal hér að neðan:
Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2023
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 9. mars 2023, ásamt uppfærðum...
Eimskip: Ársskýrsla 2022
Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2022.

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips 2022 er komin út
Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 9. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2022 og vegferðina f...