Eimskip í hópi framúrskarandi fyrirtækja
Creditinfo hefur gefið út árlegan lista yfir fyrirtæki sem þykja framúrskarandi út frá lykiltölum í rekstri. Þetta er þrettánda árið sem s...

Jóhanna Ósk nýr framkvæmdastjóri Sæferða
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi. Jóhanna sem er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði f...

Eimskip stígur fleiri græn skref í flutningum
Eimskip hefur fjárfest í tveimur 15 tonna rafknúnum vöruflutningabílum frá Volvo hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar, en bílarnir verð...
AKSTUR INNANLANDS
Þann 1. október 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 3,9%.

Landsvirkjun og Eimskip vinna saman að orkuskiptum
Landsvirkjun og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu sem snýr að orkuskiptum í skipa- og landflutningaflota Eimskips. Fyrirtækin mun...

Umhverfisuppgjör annars ársfjórðungs 2022
Eimskip hefur gefið út umhverfisskýrslu fyrir annan ársfjórðung 2022. Skýrslan gefur mikilvægt yfirlit um stöðu umhverfismála hverju sinni...

Uppgjör annars ársfjórðungs 2022
HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS
Verslunarmannahelgi - Síðustu áætlunarferðir til Vestmannaeyja
Síðasta ferð frá Reykjavík með þurrvöru eingöngu verður fimmtudaginn 28. júlí kl. 16. Sendingar þurfa að berast einni klukkustund fyrir br...

Alda, nýr rafdrifinn gámakrani í Sundahöfn
Um helgina kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani sem hefur fengið nafnið Alda. Kraninn er 125 tonna, er færanlegur og með 54 metra bóm...

Nýr svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Jóhanna er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanu...
Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2022
Þann 1. júlí 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 1,78%.

Nafnahátíð Dettifoss
Á þriðjudaginn hlaut Dettifoss formlega nafn við hátíðlega athöfn á Skarfabakka í Reykjavík. Öllum landsmönnum var boðið og var mikill fjö...

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022
„Ég er ánægður með frammistöðu okkar í upphafi árs sem sýnir að okkur hefur tekist að bæta árangurinn í gámasiglingum samanborið við óásæt...

Ríflega 75 þúsund hjálmar frá 2004
Í vikunni afhenti Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, eða yfir 4.400 hjálma...

Óskar Magnússon nýr stjórnarformaður Eimskips
Óskar Magnússon hefur verið kjörinn nýr formaður stjórnar Eimskips og Margrét Guðmundsdóttir varaformaður en ný stjórn fundaði í kjölfar a...

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips 2021 er komin út
Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 17. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2021 og vegferðina ...

Áhrif stöðunnar í Úkraínu á flutninga
Eimskip fylgist grannt með þróun mála í ljósi stöðunnar í Úkraínu. Skipafélög sem eru samstarfsaðilar Eimskips hafa ýmist stöðvað eða sker...
Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 21. febrúar
Vegna óveðurs má búast við mikilli röskun áætlunar bíla frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlands. Seinni ferðin í dag til Vestmannaeyja...

Eimskip birtir ársuppgjör fyrir árið 2021 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Helstu atriði í afkomu ársins 2021
Allar áætlanaferðir falla niður mánudaginn 14. febrúar
Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes. Veðrið á að ganga niður seint í kvöld...
Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 7. febrúar
Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri á öllu landinu. Af þeim sökum falla allir áætlunarflutningar niður í fyrramálið ...
Verulegri röskun um allt land í dag 25. janúar vegna veðurs
Búast má við verulegri röskun á áætlunarferðum um allt land í dag vegna veðurs.

Eimskip styrkir Veltibílinn
Eimskip og Brautin, bindindisfélag ökumanna (Veltibíllinn) undirrituðu í dag samning sem felur í sér að Eimskip muni áfram styrkja Veltibí...

Eimskip styður við Forskot - afrekssjóð kylfinga
Úthlutun úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, fór nýlega fram þar sem fimm kylfingar fengu úthlutun.