
Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips 2021 er komin út
Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 17. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2021 og vegferðina ...

Áhrif stöðunnar í Úkraínu á flutninga
Eimskip fylgist grannt með þróun mála í ljósi stöðunnar í Úkraínu. Skipafélög sem eru samstarfsaðilar Eimskips hafa ýmist stöðvað eða sker...
Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 21. febrúar
Vegna óveðurs má búast við mikilli röskun áætlunar bíla frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlands. Seinni ferðin í dag til Vestmannaeyja...

Eimskip birtir ársuppgjör fyrir árið 2021 og uppgjör fjórða ársfjórðungs
Helstu atriði í afkomu ársins 2021
Allar áætlanaferðir falla niður mánudaginn 14. febrúar
Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes. Veðrið á að ganga niður seint í kvöld...
Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 7. febrúar
Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri á öllu landinu. Af þeim sökum falla allir áætlunarflutningar niður í fyrramálið ...
Verulegri röskun um allt land í dag 25. janúar vegna veðurs
Búast má við verulegri röskun á áætlunarferðum um allt land í dag vegna veðurs.

Eimskip styrkir Veltibílinn
Eimskip og Brautin, bindindisfélag ökumanna (Veltibíllinn) undirrituðu í dag samning sem felur í sér að Eimskip muni áfram styrkja Veltibí...

Eimskip styður við Forskot - afrekssjóð kylfinga
Úthlutun úr Forskoti, afrekssjóði kylfinga, fór nýlega fram þar sem fimm kylfingar fengu úthlutun.

Polfoss strandaði við Kristiansund
Þegar frystiskipið Pólfoss var nýlagt af stað frá Kristiansund í Noregi í gærkvöldi sló út rafmagni á skipinu með þeim afleiðingum að það ...
Veruleg röskun á áætlunarferðum í dag og fram á morgun
Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir mjög slæmu veðri í dag og fram á morgun. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunar...
Ófært til og frá Austfjörðum í dag
Eins og staðan er núna er ófært til og frá Austfjörðum. Af þessum sökum má búast við verulegri röskun á áætlunarflutningum á öllu landinu.

Eimskip kolefnisjafnar allan búslóðaflutning ársins 2021
Líkt og undanfarin ár var 2021 viðburðaríkt ár hjá búslóðaflutningateyminu okkar en nú hefur Eimskip kolefnisjafnað allan búslóðaflutning ...

4.018 gjafir afhentar í skókassa
Sautjánda árið í röð styrkir Eimskip verkefnið Jól í skókassa á vegum KFUM/KFUK.
Gjaldskrárbreyting 1. janúar 2022
Þann 1. Janúar 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips Flytjanda í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 3,9%. Þessar...

Lokað á aðfangadag og gamlársdag
Lokað verður á afgreiðslustöðvum Eimskips á aðfangadag og gamlársdag.

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2021
Eimskip hefur nú gefið út umhverfisuppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og er það í sjöunda sinn sem ársfjórðungsuppgjör er gefið út. Regluleg...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2021
Helstu atriði í afkomu þriðja ársfjórðungs

Kristín Katrín ráðin forstöðumaður innflutnings
Kristín Katrín Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður söludeildar innflutnings hjá Eimskip. Kristín Katrín er reynslumikill stjórn...

Eimskip er framúrskarandi fyrirtæki 2021
Aðeins 2% fyrirtækja fá viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki“ árið 2021 og erum við afskaplega stolt af þeim árangri.

Breytingar í framkvæmdastjórn Eimskips
Böðvar Örn Kristinsson tekur í dag tímabundið við stöðu framkvæmdastjóra Innanlandssviðs Eimskips þar sem Guðmundur Nikulásson, sem gegnt ...

Eimskip er fyrirmyndafyrirtæki í rekstri
Eimskip er á meðal 2,2% fyrirtækja á Íslandi sem uppfylla þau ströngu skilyrði sem sett eru í samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Vi...

Áfangi í orkuskiptum við Sundahöfn
Eimskip hefur gert samning við norska fyrirtækið Blueday Technology AS um hönnun og smíði á búnaði til að landtengja skip við rafmagn við ...
Brúarfoss hlýtur nafn
Á sunnudaginn var Brúarfoss, nýjasta skip Eimskips, formlega nefnt í hátíðlegri athöfn í Þórshöfn í Færeyjum að viðstöddum starfsmönnum, v...