
Bilun varð í EF AVA
Uppfært 8.20 - Skipið er komið í gang og siglir nú í átt að Sundahöfn undir eigin vélarafli. Dráttarbáturinn Magni mun fylgja skipinu til ...
Gjaldskrárbreyting 1. janúar 2023
Þann 1. janúar 2023 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 4,7%. Þessar verðbreytingar eru í samræmi...
Röskun á áætlunarflutningum miðvikudaginn 28. desember
Því miður er útlitið ekki gott fyrir áætlunarferðir til Austur- og Suðausturlands í dag.
Röskun á áætlunarflutningum þriðjudaginn 20. desember
Eins og staðan er núna þá er fært um Reykjanesbraut, Hellisheiði og austur að Kirkjubæjarklaustri. Gríðarlega hvasst er enn á Kjalarnesi o...

Tímamót í rafvæðingu Sundahafnar
Í dag var landtenging flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn formlega tekin í notkun. Um er að ræða tímamótaverkefni á sviði loftlagsmála á...

Umhverfisuppgjör þriðja ársfjórðungs 2022
Umhverfisskýrsla fyrir þriðja ársfjórðung hefur verið birt (sjá hér). Skýrslan gefur mikilvæga sýn yfir stöðu fyrirtækisins auk þess sem a...

Uppgjör þriðja ársfjórðungs 2022
HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGS

Eimskip bætir við fjórða skipinu á Norður Ameríku leiðina
Eimskip hefur tekið í rekstur nýtt leiguskip, Star Comet, sem gerir félaginu kleift að bæta fjórða skipinu við á Norður Ameríku leiðina ti...

Reykur í vélarrúmi EF AVA
Nú eftir hádegið varð sprenging í vélarrúmi á skipinu EF AVA sem statt er 19 sjómílur undan Þorlákshöfn. Mikill reykur er í vélarrúmi en e...
Eimskip í hópi framúrskarandi fyrirtækja
Creditinfo hefur gefið út árlegan lista yfir fyrirtæki sem þykja framúrskarandi út frá lykiltölum í rekstri. Þetta er þrettánda árið sem s...

Jóhanna Ósk nýr framkvæmdastjóri Sæferða
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi. Jóhanna sem er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði f...

Eimskip stígur fleiri græn skref í flutningum
Eimskip hefur fjárfest í tveimur 15 tonna rafknúnum vöruflutningabílum frá Volvo hjá Velti, atvinnutækjasviði Brimborgar, en bílarnir verð...
AKSTUR INNANLANDS
Þann 1. október 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands um 3,9%.

Landsvirkjun og Eimskip vinna saman að orkuskiptum
Landsvirkjun og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu sem snýr að orkuskiptum í skipa- og landflutningaflota Eimskips. Fyrirtækin mun...

Umhverfisuppgjör annars ársfjórðungs 2022
Eimskip hefur gefið út umhverfisskýrslu fyrir annan ársfjórðung 2022. Skýrslan gefur mikilvægt yfirlit um stöðu umhverfismála hverju sinni...

Uppgjör annars ársfjórðungs 2022
HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS
Verslunarmannahelgi - Síðustu áætlunarferðir til Vestmannaeyja
Síðasta ferð frá Reykjavík með þurrvöru eingöngu verður fimmtudaginn 28. júlí kl. 16. Sendingar þurfa að berast einni klukkustund fyrir br...

Alda, nýr rafdrifinn gámakrani í Sundahöfn
Um helgina kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani sem hefur fengið nafnið Alda. Kraninn er 125 tonna, er færanlegur og með 54 metra bóm...

Nýr svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum
Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Jóhanna er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanu...
Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2022
Þann 1. júlí 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 1,78%.

Nafnahátíð Dettifoss
Á þriðjudaginn hlaut Dettifoss formlega nafn við hátíðlega athöfn á Skarfabakka í Reykjavík. Öllum landsmönnum var boðið og var mikill fjö...

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022
„Ég er ánægður með frammistöðu okkar í upphafi árs sem sýnir að okkur hefur tekist að bæta árangurinn í gámasiglingum samanborið við óásæt...

Ríflega 75 þúsund hjálmar frá 2004
Í vikunni afhenti Eimskip, í samstarfi við Kiwanishreyfinguna á Íslandi, hjálma til allra barna í 1. bekk á Íslandi, eða yfir 4.400 hjálma...

Óskar Magnússon nýr stjórnarformaður Eimskips
Óskar Magnússon hefur verið kjörinn nýr formaður stjórnar Eimskips og Margrét Guðmundsdóttir varaformaður en ný stjórn fundaði í kjölfar a...