Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 9. mars 2023, ásamt uppfærðum samþykktum félagsins.
FjárfestafréttirÁrs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 9. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2022 og vegferðina framundan.
FréttirEimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2022.
FjárfestafréttirEimskip styður við uppbyggingu nýs Kvennaathvarfs en ein af megin áherslum Eimskips er að stuðla að forvarnarstarfi og öryggismálum. Eimskip vill koma góðu til leiðar og vekja athygli á má...
FréttirStjórn Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands hefur ákveðið að verja 127,5 milljónum króna í styrki til doktorsnema við Háskóla Íslands í ár.
FréttirÍ gær úthlutaði Forskot, afrekssjóður kylfinga, styrkjum til sex kylfinga en Eimskip er einn af styrktaraðilum sjóðsins.
FréttirMeðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 9. mars 2023. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfundu...
FjárfestafréttirMeðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2023, ásamt skýrslu Tilnefningarnefndar félagsins. Öll skjöl fundarins liggja frammi á vefsíðu hans og má nálgast hér
FjárfestafréttirFrá og með 10. febrúar mun áætlun á Selfoss á föstudögum vera eftirfarandi.
Akstur innanlandsAðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2023 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Sundabakka 2, 104 Reykjavík.
FjárfestafréttirEimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi, sem sinnir gámaflutningum og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og tengir saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ís...
FréttirEimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki með höfuðstöðvar á Íslandi, sem sinnir gámaflutningum og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og tengir saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ís...
Fjárfestafréttir