Fréttasafn

18.08.2022

Eimskip: Tilkynning um framkvæmd nýrrar endurkaupaáætlunar

Á aðalfundi Eimskips þann 17. mars 2022 var stjórn félagsins veitt heimild til þess að kaupa allt að 10% af eigin bréfum fyrir hönd félagsins. Heimildin skyldi m.a. nýtt í þeim tilgangi að...

Fjárfestafréttir
18.08.2022

Eimskip: Uppgjör annars ársfjórðungs 2022

HELSTU ATRIÐI Í AFKOMU ANNARS ÁRSFJÓRÐUNGS 

Fjárfestafréttir
11.08.2022

Eimskip birtir uppgjör annars ársfjórðungs 2022

Kynningarfundur 19. ágúst 2022

Fjárfestafréttir
26.07.2022

Verslunarmannahelgi - Síðustu áætlunarferðir til Vestmannaeyja

Síðasta ferð frá Reykjavík með þurrvöru eingöngu verður fimmtudaginn 28. júlí kl. 16. Sendingar þurfa að berast einni klukkustund fyrir brottför eða í síðasta lagi kl. 15. Kæli-eða frystiv...

Akstur innanlands
19.07.2022

Alda, nýr rafdrifinn gámakrani í Sundahöfn

Um helgina kom til landsins nýr rafdrifinn gámakrani sem hefur fengið nafnið Alda. Kraninn er 125 tonna, er færanlegur og með 54 metra bómu sem getur þjónustað stærri skip en eldri kranar....

Fréttir
06.07.2022

Eimskip: Upplýsingar varðandi afkomu annars ársfjórðungs

Samkvæmt stjórnendauppgjöri fyrir apríl og maí ásamt nýrri spá fyrir júní sem nú liggur fyrir lítur út fyrir að EBITDA á öðrum ársfjórðungi 2022 verði umtalsvert hærri en EBITDA á sama árs...

Fjárfestafréttir
04.07.2022

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun og lok hennar

Í 27. viku 2022 keypti Eimskip 64.257 eigin hluti fyrir kr. 29.636.734 samkvæmt neðangreindu:

Fjárfestafréttir
04.07.2022

Nýr svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir hefur verið ráðin svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum. Jóhanna er með BSc. gráðu í Viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst og hefur starfað sem sölustjóri hjá fi...

Fréttir
04.07.2022

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 26. viku 2022 keypti Eimskip 380.000 eigin hluti fyrir kr. 176.940.000 samkvæmt neðangreindu:

Fjárfestafréttir
01.07.2022

Gjaldskrárbreyting 1. júlí 2022

Þann 1. júlí 2022 hækkar gjaldskrá og önnur þjónustugjöld Eimskips í flutningum innanlands og innanbæjarakstri um 1,78%.

Akstur innanlands
27.06.2022

Eimskip: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 25. viku 2022 keypti Eimskip 265.000 eigin hluti fyrir kr. 121.850.000 samkvæmt neðangreindu:

Fjárfestafréttir
24.06.2022

Fréttatilkynning frá Eimskip

Vísað er til fréttatilkynninga frá 8. og 29. apríl 2021 varðandi niðurstöðu héraðsdóms sem ákveðið var að vísa til Landsréttar, sbr. skýringu 26 í ársreikningi félagsins fyrir árið 2021.

Fjárfestafréttir