Fréttasafn

17.03.2022

Eimskip: Ársskýrsla 2021

Eimskipafélag Íslands hf. hefur gefið út ársskýrslu og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2021.

Fjárfestafréttir
17.03.2022

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips 2021 er komin út

Árs- og sjálfbærniskýrsla Eimskips var gefin út 17. mars. Skýrslan inniheldur gagnlegar upplýsingar um reksturinn árið 2021 og vegferðina framundan.

Fréttir
10.03.2022

Eimskip: Breytingartillaga til aðalfundar 2022

Breytingartillaga varðandi dagskrárlið 6 (Tillaga um starfskjarastefnu félagsins) hefur borist frá Gildi lífeyrissjóð.

Fjárfestafréttir
07.03.2022

Eimskip: Frambjóðendur til stjórnar og endanleg dagskrá aðalfundar 2022

Meðfylgjandi eru upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar félagsins sem kosnir verða á aðalfundinum 17. mars 2022. Framboðsfrestur er útrunninn. Samkvæmt samþykktum félagsins kýs aðalfund...

Fjárfestafréttir
03.03.2022

Eimskip: Dagskrá og tillögur aðalfundar 2022

Meðfylgjandi er endanleg dagskrá og tillögur stjórnar til aðalfundar 2022, ásamt skýrslu Tilnefningarnefndar félagsins. Öll skjöl fundarins liggja frammi á vefsíðu hans og má nálgast hér

Fjárfestafréttir
01.03.2022

Áhrif stöðunnar í Úkraínu á flutninga

Eimskip fylgist grannt með þróun mála í ljósi stöðunnar í Úkraínu. Skipafélög sem eru samstarfsaðilar Eimskips hafa ýmist stöðvað eða skert þjónustu sína til þeirra hafna sem tengjast Úkra...

Fréttir
21.02.2022

Röskun á áætlunarflutningum mánudaginn 21. febrúar

Vegna óveðurs má búast við mikilli röskun áætlunar bíla frá Reykjavík til Vestfjarða og Norðurlands. Seinni ferðin í dag til Vestmannaeyja fellur niður og ferðir til og frá Austurlandi fal...

Akstur innanlands
17.02.2022

Eimskip: Aðalfundur 17. mars 2022

Aðalfundur Eimskipafélags Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 17. mars 2022 kl. 16:30 með rafrænum hætti auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að mæta til fundarins í höfuðstöðvum féla...

Fjárfestafréttir
17.02.2022

Eimskip birtir ársuppgjör fyrir árið 2021 og uppgjör fjórða ársfjórðungs

Helstu atriði í afkomu ársins 2021

Fréttir
17.02.2022

EIMSKIP: Ársuppgjör 2021

Helstu atriði í afkomu ársins 2021

Fjárfestafréttir
14.02.2022

Allar áætlanaferðir falla niður mánudaginn 14. febrúar

Vegna færðar og veðurs falla allar áætlanaferðir til og frá Reykjavík niður í dag, nema á Suðurnes.  Veðrið á að ganga niður seint í kvöld eða nótt.

Akstur innanlands
14.02.2022

Eimskip birtir ársreikning 2021 og uppgjör fjórða ársfjórðungs

Kynningarfundur 18. febrúar 2022

Fjárfestafréttir