Félagslegir þættir

Eimskip skapar starfsmönnum jöfn tækifæri í öruggu og heilbrigðu starfsumhverfi og leggur sig fram um að vera góður samfélagsþegn með því að þekkja ábyrgð sína í þeim samfélögum þar sem félagið starfar

Viðskiptavinurinn

Eimskip veitir alhliða flutningaþjónustu þar sem þarfir viðskiptavina okkar eru í fyrirrúmi. Við veitum viðskiptavinum og samstarfsfélögum ávallt framúrskarandi þjónustu. Það gerum við af alúð og ánægju, með gildi Eimskips, árangur, samstarf og traust að leiðarljósi.

Mannréttindi

Mannauður Eimskips, þekking hans og færni, er mikilvægasta auðlind félagsins. Hópurinn samanstendur af ólíkum einstaklingum sem sinna mismunandi störfum og búa að ólíkri reynslu og þekkingu. Með sameiginlegum gildum stillir hópurinn saman strengi, byggir öflugt félag og eftirsóknarverðan vinnustað með öflugri liðsheild og metnaði.

Mannauður

Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.

Jafnrétti

Eimskip vinnur markvisst í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu starfsmanna óháð kyni. Eimskip vill vera góður og eftirsóknarverður vinnustaður fyrir konur jafnt sem karla.

Heilsa

Eimskip leitast við að stuðla að almennri vellíðan og góðri andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu. Aukin vellíðan leiðir af sér aukin lífsgæði og ánægðari starfsmenn.

Vinnuvernd og öryggi

Eimskip er umhugað um heilsu og öryggi starfsmanna sinna. Félagið býður upp á örugga og heilsusamlega vinnuaðstöðu sem frekast er kostur og leggur áherslu á að starfsmenn verndi sjálfa sig, samstarfsmenn, utanaðkomandi einstaklinga, vörur, búnað og umhverfi fyrir hvers konar skaða.

Persónuvernd

Eimskip hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem félagið safnar.

Styrkir

Styrktarstefna Eimskips endurspeglar markmið félagsins í sjálfbærni, jafnrétti, ábyrgum rekstri og góðum viðskiptaháttum. Við leggjum ríka áherslu á að styrkja málefni sem gagnast samfélaginu og styðst félagið við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna við val á verkefnum.

Lykiltölur úr ESG skýrslu

CEO Pay Ratio Unit 2018 2019 2020 2021 2022
CEO Salary & Bonus (X) to median FTE Salary X:1 6,2 4,6 4,3 4,6 -
Does your company report this metric in regulatory filings? yes/no - - - - -
S1|UNGC: P6|GRI 102-38
             
Gender Pay Ratio Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Median total compensation for men (X) to median total compensation for women X:1 - - - - -
The outcome of equal pay certification % - 1,7% 0,7% 1,7% -
S2|UNGC: P6|GRI: 405-2 | SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion
             
Employee Turnover Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Full-time Employees            
  Year-over-year change for full-time employees % 24% 25% 21% 20% 20%
  Dismissal % - - 7,2% 2,8% 0,6%
  Retirement % - - 1,1% 1,5% 2,3%
Gender            
  Men % - - 21% 20% 21%
  Women % - - 24% 20% 18%
Age            
  <20 % - - 29% 18% 96%
  20-29 % - - 32% 30% 38%
  30-39 % - - 19% 22% 20%
  40-49 % - - 18% 15% 14%
  50-59 % - - 14% 10% 8%
  60-69 % - - 30% 28% 16%
  70+ % - - 100% 100% 69%
S3|UNGC: P6|GRI: 401-1b|SDG: 12|SASB: General Issue / Labor Practices
             
Gender Diversity Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Enterprise Headcount            
  Percentage of women in enterprise % 20% 19% 30% 30% 30%
  Women no. 180 170 472 464 518
  Men no. 715 716 1.092 1.098 1.205
Senior- and Executive-level Positions            
  Percentage of women in senior- and executive-level positions % 25% 20% 29% 29% 30%
  Women no. 15 13 55 51 55
  Men no. 44 52 189 176 126
S4|UNGC: P6|GRI: 102-8, 405-1|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion
             
Non-Discrimination Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your company follow a sexual harassment and/or non-discriminatory policy? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
S6|UNGC: P6|GRI: 103-2 (see also: GRI 406: Non-Discrimination 2016)|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion
             
Injury Rate Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Total number of injuries and fatalities, relative to the total workforce % 5,% 5,% 6,3% 5,6% 6,6%
S7|GRI: 403-9|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety
             
Global Health & Safety Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your Company publish and follow an occupational health and/or global health & safety policy yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Total absence from work (X) to total working hours of all employees X:1 0 - - - -
Absence from work due to long-term illness (X) to total working hours of all employees X:1 0 - - - -
Absence from work due to short-term illness (X) to total working hours of all employees X:1 0 - - - -
S8|GRI: 103-2 (See also: GRI 403: Occupational Health & Safety 2018)|SDG: 3|SASB: General Issue / Employee Health & Safety
             
Child & Forced Labor Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your company follow a child labor policy? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Does your company follow a forced labor policy? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
If yes, do your child and/or forced labor policy cover suppliers and vendors? yes/no - - - Yes Yes
S9|GRI: 103-2 (See also: GRI 408: Child Labor 2016, GRI 409: Forced or Compulsory Labor, and GRI 414: Supplier Social Assessment 2016)|UNGC: P4, P5|SDG: 8|SASB: General Issue / Labor Practices
             
Human Rights Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your company publish and follow a human rights policy? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
If yes, does your human rights policy cover suppliers and vendors? yes/no - - - Yes Yes
S10|GRI: 103-2 (See also: GRI 412: Human Rights Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016)|UNGC: P1, P2|SDG: 4, 10, 16| SASB: General Issue / Human Rights & Community Relations

* Til að sjá forsendur útreikningar og skýringar á útreikningum vinsamlega smellið hér.