Stjórnarhættir

Eimskip kappkostar að tryggja opin og gegnsæ samskipti á milli stjórnenda félagsins, stjórnar, hluthafa og annarra haghafa

Stjórn Eimskips

Í stjórn Eimskip sitja fimm aðalmenn og tveir varamenn kjörnir á hluthafafundi til eins árs í senn.

Um stjórn Eimskips

Störf og starfsreglur stjórnar

Starfsreglur stjórnar eru settar á grundvelli laga nr. 2/1995 um hlutafélög.

Um starfsreglur

Undirnefndir
Starfskjaranefnd

Stjórn félagsins skal skipa starfskjaranefnd sem skipuð er þremur mönnum sem stjórn félagsins kýs úr sínum röðum. Hlutverk starfskjaranefndar er að vera leiðbeinandi fyrir félagsstjórn og framkvæmdastjórn um starfskjör æðstu stjórnenda félagsins og ráðgefandi um starfskjarastefnu.

Nánar um starfskjaranefnd

Endurskoðunarnefnd

Stjórn félagsins skal skipa þremur mönnum í endurskoðunarnefnd. Helstu verkefni endurskoðunarnefnar eru eftirfarandi:

Eftirlit með vinnuferlum við gerð reikningsskila.

Eftirlit með skipulagi og skilvirkni innra eftirlits fyrirtækisins og áhættustýringu.

Eftirlit með endurskoðun ársreikninga fyrirtækisins og samstæðureikninga.

Mat á óháðum endurskoðendum eða endurskoðunarfyrirtæki og eftirlit með hvers kyns annarri vinnu sem óháðir endurskoðendur eru gerðir eða endurskoðun fyrirtæki. Nefndin skal við mat sitt taka tillit til atriðanna tilgreint í kafla 2.3 í 5. útgáfu leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja.

Leggja fram tillögur til stjórnar varðandi val á óháðum endurskoðendum eða endurskoðunarfyrirtæki

Nánar um endurskoðunarnefnd

Tilnefningarnefnd

Stjórn félagsins skal skipa tilnefningarnefnd sem skipuð er þremur mönnum sem stjórn félagsins kýs úr sínum röðum. Hlutverk tilnefningarnefndar að aðstoða og upplýsa stjórn vegna ferils við framboð til stjórnar og varastjórnar, sem og öflun framboða/tilnefninga til stjórnar, varastjórnar og undirnefnda hennar.

Nánar um tilnefningarnefnd

Forstjóri Eimskips

Forstjóri annast daglegan rekstur félagsins í samræmi við þær reglur sem honum eru settar af stjórn félagsins. Forstjóri skal sjá um að bókhald félagsins sé fært í samræmi við lög og venjur og meðferð eigna félagsins sé með tryggilegum hætti.

Nánar um forstjóra Eimskips

Stjórnarháttayfirlýsing

Stjórnarháttayfirlýsing er samþykkt á stjórnarfundi ári hvert.

Nánar um stjórnhætti

Siðareglur

Tilgangur þessara siðareglna er að styðja við hlutverk og framtíðarsýn Eimskips. Þær ná til allra stjórnarmanna og starfsmanna Eimskips og dótturfélaga og leiðbeina þeim við að stýra daglegri starfsemi félagsins með heiðarlegum, ábyrgum og siðferðilegum hætti, byggt á gildum félagsins og almennt viðurkenndum faglegum viðmiðum. Gerð er krafa um að birgjar og undirverktakar viðhafi einnig fagleg vinnubrögð.

Nánar um siðareglur

Lykiltölur úr ESG skýrslu

Board Diversity Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Total board seats occupied by women (as compared to men) % 60% 40% 40% 60% 60%
Committee chairs occupied by women (as compared to men) % - 33,3% 33,3% 0,0% 33%
G1|GRI 405-1|SDG: 10|SASB: General Issue / Employee Engagement, Diversity & Inclusion (See also: SASB Industry Standards)
             
Board Independence Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does the company prohibit CEO from serving as board chair? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Total board seats occupied by independents % 80% 60% 80% 80% 80%
G2|GRI: 102-23, 102-22
             
Incentivized Pay Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Are executives formally incentivized to perform on sustainability yes/no No No No No No
G3|GRI: 102-35
             
Collective Bargaining Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Total enterprise headcount covered by collective bargaining agreements (X) to the total employee population % 100 100 100 100 100
G4|UNGC: P3|SDG: 8|GRI: 102-41|SASB: General Issue / Labor Practices (See also: SASB Industry Standards)
             
Supplier Code of Conduct Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Are your vendors or suppliers required to follow a Code of Conduct yes/no No No No Yes Yes
If yes, what percentage of your suppliers have formally certified their compliance with the code % - - - - -
G5|UNGC: P2, P3, P4, P8|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 308: Supplier Environmental Assessment 2016 & GRI 414: Supplier Social Assessment 2016|SDG: 12|SASB General Issue / Supply Chain Management (See also: SASB Industry Standards)
             
Ethics & Anti-Corruption Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your company follow an Ethics and/or Anti-Corruption policy? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
If yes, what percentage of your workforce has formally certified its compliance with the policy? % - - - - 50%
G6|UNGC: P10|SDG: 16|GRI: 102-16, 103-2 (See also: GRI 205: Anti-Corruption 2016)
             
Data Privacy Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your company follow a Data Privacy policy? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Has your company taken steps to comply with GDPR rules? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
G7|GRI: 418 Customer Privacy 2016|SASB: General Issue / Customer Privacy, Data Security (See also: SASB Industry Standards)
             
ESG Reporting Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your organization publish a sustainability report? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Is sustainability data included in your regulatory filings? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
G8|UNGC: P8
             
Disclosure Practices Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Does your company provide sustainability data to sustainability reporting frameworks? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Does your company focus on specific UN Sustainable Development Goals (SDGs)? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Does your company set targets and report progress on the UN SDGs? yes/no - - - - Yes
G9|UNGC: P8
             
External Assurance Unit 2018 2019 2020 2021 2022
Are your sustainability disclosures assured or validated by a third party? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
G10|UNGC: P8|GRI: 102-56
Does your company follow specific waste, water, energy, and/or recycling policies? yes/no - - - - -
Does your company use a recognized energy management system? yes/no Yes Yes Yes Yes Yes
Is the Environmental Policy approved by the board yes/no - - - Yes Yes
E7|GRI: 103-2|SASB: General Issue / Waste & Hazardous Materials Management

* Til að sjá forsendur útreikningar og skýringar á útreikningum vinsamlega smellið hér.