Fara á efnissvæði

Saman styðjum við kraftinn í samfélaginu

Við hjá Eimskip erum stolt af því að styðja við fjölbreytt verkefni um land allt. Með styrkjum til verkefna á sviði lista og menningar, íþróttastarfs, öryggis og forvarna leggjum við okkar af mörkum til samfélags sem byggir á jákvæðum gildum, samstöðu og ábyrgð.

Við kunnum að meta það traust sem okkur er sýnt og finnst ávallt jafn áhugavert að fá innsýn í þau fjölbreyttu verkefni sem við fáum umsóknir um.

Umsóknartímabili styrkja er nú lokið í bili, en við byrjum aftur að taka á móti umsóknum eftir áramót fyrir styrki sem ná til ársins 2026.